Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Skráning í félagið
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
    • Tölfræði deilda
  • English

Sumarsýning HRFÍ 23.-25. júní

1/6/2017

 
Tvöföld útisýning verður haldin helgina 23.-25. júní nk. Skráning á sýninguna fór langt fram úr áætlunum og munu 1.411 skráðir hundar etja kappi á þremur sýningum yfir helgina.  Föstudagskvöldið fer fram hvolpasýning sem mun hefjast kl. 18 en þar munu 138 hvolpar keppa um bestu hvolpa sýningar. Á sama tíma fer fram keppni ungra sýnenda í stóra hringnum en 24 ungmenni eru skráð. Á laugardeginum mæta 629 hundar á Reykjavík Winner sýninguna en dómar hefjast kl. 9 í öllum hringjum nema einum sem hefst kl. 10:30. Alþjóðlega sýning fer fram á sunnudeginum þar sem 644 hundar keppa og byrja allir dómhringir þá kl. 9:00.
Vegna fjölda skráninga var áttunda dómaranum bætt við í hóp dómara. Við vorum svo heppin að Stephanie Walsh frá Írlandi gat lofað sér með svo stuttum fyrirvara og erum við þakklát fyrir það.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hringja á sýningunni – ATH. að þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar á röðun tegunda inn í hring.
Hvolpasýning 23. júní - Dagskrá
File Size: 377 kb
File Type: pdf
Download File

PM - Hvolpasýning 23. júní
File Size: 353 kb
File Type: pdf
Download File

Reykajvík Winner 24. júní - Dagskrá
File Size: 501 kb
File Type: pdf
Download File

PM - Reykjavík Winner - 24. júní
File Size: 555 kb
File Type: pdf
Download File

Alþjóðlegsýning 25. júní - Dagskrá
File Size: 489 kb
File Type: pdf
Download File

PM - Alþjóðleg sýning - 25. júní
File Size: 557 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá úrslita 24. og 25. júní
File Size: 24 kb
File Type: pdf
Download File

Picture

Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole