Vegna fjölda skráninga var áttunda dómaranum bætt við í hóp dómara. Við vorum svo heppin að Stephanie Walsh frá Írlandi gat lofað sér með svo stuttum fyrirvara og erum við þakklát fyrir það.
Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hringja á sýningunni – ATH. að þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar á röðun tegunda inn í hring.
![]()
| ![]()
|
![]()
| ![]()
|
![]()
| ![]()
|

Dagskrá úrslita 24. og 25. júní |