Skráningafrestur á gjaldskrá 1 rennur út í lok dags þann 20. janúar n.k. Þá er jafnframt lokadagur til að skila umskráningum og gotskráningum vegna hunda á sýningunum.
Skráningafrestur á gjaldskrá 2 rennur út í lok dags þann 3. febrúar n.k.
Sýningastjórn hefur ákveðið að nefna dómara fyrir nokkrar tegundir. Fyrirvari er gerður að því leyti, að forfallist dómari, eru aðrir auglýstir dómarar til vara, auk þess sem sýningastjórn HRFÍ áskilur sér rétt til að fjölga dómurum, einnig til vara, ef fjöldi skráðra hunda gerir það nauðsynlegt.
Tegundahópar munu skiptast eftirfarandi:
Laugardagur 4. mars: 1, 2, 3, 4/6, 7 og 10
Sunnudagur 5. mars: 5, 8 og 9
Tegundahópur 1:
Australian shepherd: Attila Czeglédi
Collie (báðar feldgerðir): Johnny Andersson
Schäfer, báðar feldgerðir: Johnny Andersson
Shetland Sheepdog: Johnny Andersson
Tegundahópur 2:
Miniature schnauzer (allir litir): Carl Gunnar Stafberg
Schnauzer (báðir litir): Carl Gunnar Stafberg
Risa schnauzer, sv.: Carl Gunnar Stafberg
Tegundahópur 3:
Border terrier: Carl Gunnar Stafberg
Cairn terrier: Carl Gunnar Stafberg
West highland white terrier: Carl Gunnar Stafberg
Tegundahópur 4/6:
Beagle: Attila Czeglédi
Dachshund (allar stæðir og felgerðir): Attila Czeglédi
Dalmatíuhundur: Attila Czeglédi
Petit basset griffon vendeen: Attila Czeglédi
Rhodesian ridgeback: Attila Czeglédi
Tegundahópur 5:
Íslenskur fjárhundur: Carl Gunnar Stafberg
Siberian husky: Attila Czeglédi
Tegundahópur 7:
Enskur setter: Hannele Jokisilta
Gordon setter: Hannele Jokisilta
Írskur setter: Hannele Jokisilta
Ungversk vizla, snöggh.: Hannele Jokisilta
Vorsteh (báðar feldgerðir): Hannele Jokisilta
Weimaraner, snöggh.: Hannele Jokisilta
Tegundahópur 8:
Amerískur cocker spaniel: Attila Czeglédi
Enskur cocker spaniel: Attila Czeglédi
Enskur springer spaniel: Attila Czeglédi
Golden retriever: Hannele Jokisilta
Labrador retriever: Hannele Jokisilta
Tegundahópur 9:
Bichon frise: Johnny Anderson
Boston terrier: Johnny Anderson
Cavalier King Charles spaniel: Kitty Sjong
Coton de Tuliear: Johnny Anderson
Franskur bulldog: Johnny Anderson
Griffon Belge: Johnny Anderson
Griffon Bruxellois: Johnny Anderson
Havanese: Johnny Anderson
Papillon: Kitty Sjong
Petit Brabancon: Johnny Anderson
Pug: Johnny Anderson
Russian toy: Johnny Anderson
Tegundahópur 10:
Afghan hound: Kitty Sjong
Saluki, fringed: Kitty Sjong
Whippet: Kitty Sjong