Jafnframt hefur sýningastjórn ákveðið að nefna dómara fyrir nokkrar tegundir á komandi sýningu. Tilnefndar eru stærri tegundir og/eða þær tegundir sem dómarar eru m.a sérfræðingar í eða vegna réttinda verða að taka.
Sean Delmar: Am.cocker spaniel, Labrador retriever, Silky terrier, Cairn terrier, Bedlington terrier, Dandie dinmont terrier og Jack Russel terrier.
Cathy Delmar: Íslenskur fjárhundur
Yvette Cannon: ISC Weaten terrier, St.Bernharðs, Siberian Husky, Malamute, Schäfer,
John Muldoon: Bichon frise, Samoyed, Pug, Schnauzer (allar stærðir/litir)
Collette Muldoon: Yorkshire terrier, Pomeranian, Tibetan terrier.
Fyrirvari er gerður að því leyti, að forfallist dómari, eru aðrir auglýstir dómarar til vara, auk þess sem sýningastjórn HRFÍ áskilur sér rétt til að finna nýjan dómara til vara og/eða gera breytingar á áætlun ef fjöldi skráðra hunda í hverri tegund gerir það nauðsynlegt.