Þeir sem áttu bókaða og greidda tíma í maí eða september eru sjálfkrafa á blaði fyrir næstu skoðun og verður úthlutað tímum þegar að skoðun kemur.
Þegar kemur að skoðuninni verða tímaáætlanir birtar á heimasíðu félagsins, hrfi.is, og á Facebook. Þegar sá listi verður birtur þá verður sett tilkynning á miðlana okkar og sent út á póstlistann sem hægt er á skrá sig á HÉR.
Þar til hægt er að halda augnskoðunina gildir undanþága á augnskoðun í reglum og má lesa nánar um það HÉR.