Dagskrá verður birt síðar, en um að gera fyrir kappsmikla foreldra að fara að æfa börnin sín, því keppt verður í ungum sýnendum 0-3 ára (má leiða), 4-5 ára og 6-9 ára, og eins verður brospróf í hlýðni fyrir börn 12 ára og yngri og allir krakkar sem taka þátt fá verðlaunapening.
Það kostar ekkert að taka þátt en skrá þarf í allar keppnir á skrifstofu HRFI fyrir 29.ágúst.