Frítt inná svæðið!
Dómari verður Pernilla Lindström frá Svíþjóð en hún hefur náð ótrúlega góðum árangri sem sýnandi og m.a. unnið sænsku úrslitin í ungum sýnendum tvisvar, unnið Nordic Winner bæði einstaklings og liðakeppnina, varð í öðru sæti á CRUFTS og verið í hópi 6 bestu.