Í ljósi þeirra aðstæðna sem eru uppi í þjóðfélaginu í dag treystir stjórn sér ekki til að boða til aðalfundar vegna erfiðleika við að virða reglur um samkomutakmörkun fyrr en eftir 25. maí þegar frekari upplýsingar hafa komið frá Almannavörnum ríkisins.
Aðalfund skal halda í maí eða apríl og skal boða til hans með 10 daga fyrirvara. Í ljósi ofangreinds verður tekin ákvörðun um dagsetningu aðalfundar í síðustu vikunni í maí og hann haldinn eins fljótt þar á eftir og kostur er.