Ekki er heimilt að nota þetta svæði að vild - þetta sé æfingasvæði Fáks og að það hafi borið á því undanfarið að aðilar séu með sýningaþjálfanir þarna í óleyfi svo hefur fólk lagt bílunum á reiðstígana en ekki á bílastæðin Hestamönnum til mikillar óánægju.
Ef áhugi er að halda sýningarþjálfanir á svæðinu þarf að fá leyfi frá Framkvæmdarstjóra Fáks hér