Hundaræktarfélag Íslands hefur opnað hvolpasíðu. Hægt er að skoða hvolpa og eldri hunda í heimilisleit, komast í samband við ræktendur ásamt því að kynna sér hinar ýmsu hundategundir og fræðast um hvolpauppeldi. Smellið á myndina hér fyrir neðan til að skoða síðuna.