Hundaræktarfélag Íslands er aðili að FCI (Federation Cynologique Internationale), alþjóðasamtökum hundaræktarfélaga. Innan vébanda FCI eru 98 hundaræktarfélög frá jafnmörgum löndum, en í hverju landi hefur aðeins eitt félag heimild til að starfa undir merkjum FCI. Hundaræktarfélag Íslands er jafnframt aðili að NKU (Nordisk Kennel Union) sem eru samtök norrænu hundaræktarfélaganna.
![]() Hundaskóli HRFÍ
Í hundaskóla HRFÍ er boðið upp á hvolpa- og hlýðninámskeið. Nálgast má frekari upplýsingar um næstu námskeið hér á síðunni ásamt því að hægt er að skrá sig á námskeiðin. |
![]() Sámur - hundasamur.is tímarit Hundaræktarfélagsins sem er nú á rafrænu formi. Hægt er að auglýsa í Sámi.
Hér má nálgast eldri blöðin rafrænt sem hættu í prentun 2019 |
Samstarfsaðilar HRFÍ