Innflutningur hunda er óheimill nema að fengnu leyfi Matvælastofnun og uppfylltum skilyrðum reglugerðar um innflutning gæludýra og hundasæðis. Allir hundar sem heimilað hefur verið að flytja til landsins skulu dvelja í einangrunarstöð í 2 vikur.
Nánari upplýsingar eru á vef MAST
Einangrunarstöðin Höfnum.
Einangrunarstöðin Mósel.
Nánari upplýsingar eru á vef MAST
Einangrunarstöðin Höfnum.
Einangrunarstöðin Mósel.