Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Skráning í félagið
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Hundarnir
    • Ræktun
    • Sýningar
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Langar þig í hund?
    • Hundategundir
    • Heilsufar
    • Hótel & gisting
    • Hundasvæði
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English
Sýningadagatal HRFÍ

Næstu sýningar á vegum Hundaræktarfélags Íslands
 
2018
Hvolpasýning 8. júní
NKU Norðurlandasýning & Reykjavík Winner 9. júní
Alþjóðleg sýning 10. júní

Dómarar: Christian Jouanchicot (Frakkland), Dina Korna (Eistland), Hans Almgren (Svíþjóð), Jeff Horswell (Bretland), Morten Matthes (Danmörk),  Sóley Halla Möller (Ísland), Birgit Seloy (Danmörk). 
Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 1 er 2. maí
Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 2 er 11. maí



Hvolpasýning 24. ágúst
NKU Norðurlandasýning 25. ágúst
Alþjóðleg sýning 26. ágúst

Dómarar: Carmen Navarro (Spánn), Frank Christiansen (Noregur), Jouko Leiviska (Finnland), Jörgen Hindse (Danmörk), Laurent Pichard (Sviss), Maija Lehtonen (Finnland) og Marie Petersen (Danmörk).
Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 1 er 13. júlí
Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 2 er 27. júlí



Hvolpasýning 23. nóvember
Meistarastigssýning & Crufts Qualification show 24.- 25. nóvember

Dómarar: Elina Haapinemi (Finnland), Ewa Nielsen (Svíþjóð), Kari Granaas (Noregi), Leif Herman Wilberg (Noregi) o.fl.
Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 1 er 12. október
​Síðasti skráningardagur á gjaldskrá 2 er 26. október



2019
Hvolpasýning 22. febrúar
Alþjóðleg sýning Reykjavík 23.-24. febrúar

Dómarar: Harto Stockmari (Finnland), Zoran Brankovic (Serbía), Anna Brankovic (Serbía), Moa Persson (Svíþjóð), Louis Pinto Texeira (Portúgal).

Hvolpasýning 7. júní
NKU Norðurlandasýning & Reykjavík Winner 8. júní
Alþjóðlegsýning 9. júní

Dómarar: Birgitta Svarstad (Svíþjóð), Tanya Stockmari (Finnland), Carsten Birk (Danmörk), Roxana Opris (Rúmenía), Gunnar Nymann (Danmörk), Terje Lindström (Noregur)  o.fl.

Hvolpasýning 23. ágúst
NKU Norðurlandasýning 24. ágúst
Alþjóðlegsýning 25. ágúst

Dómarar: Arne Foss (Noregur), Karl Erik Johansson (Svíþjóð), Jochen Eberhart (Þýskaland), Tatjana Urek (Slóvenía)  o.fl.

Hvolpasýning 15. nóvember
​Meistarastigssýning & Crufts Qualification show 16.-17. nóvember

Dómarar: 


Berist skráningargjald ekki fyrir lok skráningar, er skráning ógild.

Tillögur frá félagsmönnum að dómurum skulu send á gudny@hrfi.is
Upplýsingar um þeirra réttindi og reynslu skulu fylgja með.

--------------------------------------------------------------------------

Parakeppni

Ekki er boðið upp á parakeppni á öllum sýningum félagsins verður framvegis auglýst sérstaklega.
Í parakeppni eru par af sömu tegund sýnd þ.e. tík og rakki af sömu tegund eru sýnd saman.
Einungis þeir hundar sem náð hafa 9 mánaða aldri,í eigu sama aðila og eru ræktunardæmdir á viðkomandi sýningu hafa rétt til þátttöku.

Umskráning innfluttra hunda

Til að tryggja að innfluttir hundar komist á sýningu þurfa gögn þess efnis þ.e. frumrit ættbókarskírteinis og staðfesting á eiganda hunds að hafa borist skrifstofu amk. 2 vikum fyrir síðasta skráningardag. Að öðru leyti er ekki tryggt að þeir komist á sýningu.

Heimilt er þó að sýna innflutta hunda án þess að umskrá þá í íslenska ættbók sé eigandi búsettur erlendis. Innflutningsleyfi og vottorð frá einangrunarstöð verða að fylgja með skráningarblaði. Þessir hundar þurfa að vera ættbókarfærðir hjá erlendu hundaræktarfélagi viðurkenndu af HRFÍ.
Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
✕