Hér er hægt að bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
Hér á hlekknum að neðan er hægt að senda inn netbókanir fyrir skrifstofu HRFÍ og Sólheimakoti í gegnum síðuna Teamup. Valin er dagsetning með því að smella á hana á dagatalinu. Passa þarf að haka af "all-day" (nema um þannig viðburð sé að ræða) og velja rétta tímasetningu fyrir upphaf og lok viðburðar. Velja hvort verið sé að bóka skrifstofuna eða Sólheimakot og fylla út eftirfarandi upplýsingar: hvaða deild/viðburður (event title, t.d. Ársfundur X deildar), ábyrgðaraðili, netfang og símanúmer hans.
Síðan er sendur tölvupóstur frá skrifstofu til að staðfesta bókunina.
Hlekkur inn á bókunarsíðuna: Netbókanir
Síðan er sendur tölvupóstur frá skrifstofu til að staðfesta bókunina.
Hlekkur inn á bókunarsíðuna: Netbókanir