Stjórn deildar íslenska fjárhundsins
Boðað hafði verið til framhalds ársfundar DÍF þann 12. apríl n.k. kl. 20. Fundurinn var auglýstur á vef, facebook síðu og á póstlista deildarinnar, en vegna mistaka skrifstofu HRFÍ birtist auglýsingin ekki í tæka tíð á vef félagsins eins og starfsreglur ræktunardeilda segja til um. Vegna þessa er óhjákvæmilegt að afboða fundinn. Nýr fundur verður boðaður með lögboðnum fyrirvara eins fljótt og unnt er. Stjórn þykir þetta miður og vonast til að þetta valdi ekki félagsmönnum óþægindum.
Stjórn deildar íslenska fjárhundsins
2 Comments
Leave a Reply. |
DeildarfréttirÁ þessa síðu eru settar inn fréttir og tilkynningar sem berast frá deildum HRFÍ. Deildir skulu senda inn tilkynningar á netfangið hrfi@hrfi.is. Eldri fréttir
July 2023
|