Ársfundur Ungmennadeildar HRFÍ fer fram þriðjudaginn 10. mars klukkan 18:30 á skrifstofu Hundaræktarfélagsins, að Síðumúla 15.
Dagskrá
1 Farið yfir ársskýrslu deildarinnar
2. Stjórnarkjör
- Þrjú laus sæti, tvö til tveggja ára og eitt til eins árs.
3. Önnur mál
Að fundi loknum mun Gunnhildur Jakobsdóttir halda erindi um hundaþjálfun og fleira spennandi!
Boðið verður upp á góðgæti og gos!
Hlökkum til að sjá ykkur!