Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

​Ársfundur Tíbet spaniel deildar HRFÍ

13/3/2018

0 Comments

 
​Ársfundur Tíbet spaniel deildar HRFÍ verður haldinn mánudaginn 26. mars nk kl. 20:00 á skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15. 2.hæð.

Dagskrá :
Venjuleg ársfundarstörf 
Kaffiveitingar

ATH! Kosning í stjórn ræktunardeildar fer fram á ársfundi deildarinnar ár hvert. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára í senn. Endurkjör er leyfilegt. Kosningarrétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni. 
​
Kveðja,
Stjórn Tíbet spaniel deildar 
0 Comments

Ársfundur Siberian Husky deildar 2018

13/3/2018

0 Comments

 
Fimmtudaginn 22. mars kl. 19:30 mun ársfundur Siberian Husky deildar vera haldinn á skrifstofu HRFÍ á annari hæð í Síðumúla 15, 108 Reykjavík.

Byrjað verður á því að kjósa fundastjóra og lesa upp árskýrslu deildarinnar. Eftir það verður kosið í stjórn en þrír stjórnarmeðlimir eru nú að ljúka sínu kjörtímabili, Ólöf Gyða Risten Svansdóttir, Stefán Arnarsson og Þórdís Rún Káradóttir.

“Kosningarrétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.” (frá starfsreglum HRFÍ um ræktunardeildir)

Ef deildarmeðlimir hafa einhver önnur mál sem þeir vilja að rædd séu á aðalfundinum endilega sendið okkur póst á huskydeild@gmail.com.
0 Comments

Ársfundur Yorkshire terrier deildar 2018

13/3/2018

1 Comment

 
Ársfundur Yorkshire terrier deildar 2018 verður haldinn þriðjudaginn 27. mars kl. 18:00-19:00 á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15.
Fundarstörf:
1. Ársskýrsla stjórnar
2. Stjórnarkjör (tvö laus sæti í stjórn)
3. Önnur mál.

Kosningarrétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir sem borgað hafa félagsgjöld fyrir 2018.

Allir velkomnir, hlökkum til að sjá ykkur,
stjórn Yorkshire terrier deildar.
1 Comment

Ársfundur deildar íslenska fjárhundsins 2018

12/3/2018

0 Comments

 
Ársfundur deildar íslenska fjárhundsins 2018
Ársfundur DÍF verður haldinn miðvikudaginn 21. mars kl. 20.00 á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15.
Dagskrá:
1. Ársskýrsla stjórnar
2. Ársreikningur
3. Stjórnarkjör
​4. Önnur mál
Athugið ! Kosningarrétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.

Allir velkomnir,
stjórn deildar íslenska fjárhundsins
0 Comments

Ársfundur Terrierdeildar

12/3/2018

0 Comments

 
Ársfundur Terrierdeildar
Verður haldinn í skrifstofuhúsnæði HRFÍ, Síðumúla 15 mánudaginn 19. 
Mars 2018 kl. 1900 til 2000
Húsið verður opið frá kl. 1700.  Allir Terriereigendur velkomnir og 
hvattir til að mæta.
Stjórnin
0 Comments

Ársfundur fjár- og hjarðhundadeildar

9/3/2018

0 Comments

 
Ársfundur fjár- og hjarðhundadeildar verður haldinn föstudaginn 23. mars næstkomandi kl  20:00 á skrifstofu HRFÍ.

Dagskrá 
Hefðbundin fundarstörf
Kosning fundarstjóra og ritara
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur 2017
Skýrslur tengiliða 
Stjórnarkjör, kostið er um 3 sæti til tveggja ára.
(Svana bíður sig ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu, Guðríður og Birna bjóðað sig báðar fram áfram.)
Önnur mál

 
Ath.  Á fundinum hafa þeir einir kjörgengir sem greitt hafa félagsgjöld HRFÍ fyrir árið 2018.
Verið velkomin, við vonumst til að sjá ykkur sem allra flest
Stjórn Fjár- og Hjarðhundadeildar.

0 Comments

Ársfundur Vorsteh deildar

7/3/2018

0 Comments

 
Vorstehdeild boðar til ársfundar þann 19.mars nk. kl 20 á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Kosning í stjórn (2 laus sæti til tveggja ára).
Önnur mál.
0 Comments

Ársfundur DESÍ

7/3/2018

0 Comments

 
Ársfundur DESÍ verður haldinn þriðjudaginn 27. mars kl. 19:00 í Sólheimakoti.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Hefðbundin fundarstörf.
Kosning í stjórn (2 laus sæti til tveggja ára).
Önnur mál.
Ath.  Á fundinum hafa þeir einir kjörgengir sem greitt hafa félagsgjöld HRFÍ fyrir árið 2018.
0 Comments

Ársfundur Schäferdeildarinnar 2018

6/3/2018

1 Comment

 
Ársfundur Schäferdeildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 15. mars kl. 20 á skrifstofu HRFÍ að Síðumúla 15. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Kosið verður til stjórnar Schäferdeildarinnar, fimm sæti eru laus, þrjú sæti til 2 ára og tvö til 1 árs og hvetjum við áhugasama um að mæta á fundinn.
​
Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild, eru skráðir í deildina og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.
1 Comment

Ársfundur Írsk setterdeildar HRFÍ

6/3/2018

0 Comments

 
​Ársfundur Írsk setterdeildar verður haldinn fimmtudaginn 22. mars kl. 20:00 á Leirum.
 
Dagskrá:
Ársskýrsla stjórnar
Stjórnarkjör – tvö sæti laus til 2ja ára
Önnur mál
Kosningarétt hafa þeir félagar deildarinnar sem eru skuldlausir við HRFÍ og eiga Írskan setter
Hjón hafa bæði kosningarétt, hvort sem þau greiða félagsgjald HRFÍ sem hjónagjald eða í sitthvoru lagi
 
Hvetjum alla félaga sem áhuga hafa á starfsemi deildarinnar til að mæta.
0 Comments
<<Previous

    Deildarfréttir

    Á þessa síðu eru settar inn fréttir og tilkynningar sem berast frá deildum HRFÍ. Deildir skulu senda inn tilkynningar á netfangið hrfi@hrfi.is.

    Eldri fréttir

    February 2023
    January 2023
    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    November 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    September 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    September 2018
    June 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249