Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Ársfundur Fuglahundadeildar 2021

19/3/2021

0 Comments

 
Ársfundur Fuglahundadeildar verður haldinn á skrifstofu HRFÍ föstudaginn 9. apríl kl. 20:00.
Dagskrá:
Ársskýrsla
Ársreikningur
Heiðrun stigahæstu hunda ársins 2020
Kosning tengiliða ef þurfa þykir; Bracco Italiano, Breton, Gordon Setter, Korthals Griffon, Pointer, Pudelpointer, Vizsla og Weimaraner.
Kosning stjórnar (þrjú laus sæti í stjórn)
Önnur mál
Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kosningarétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgegni hvort heldur þau greiða félagsgjald sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.
 
Bestu kveðjur Unnur
0 Comments

Ársfundur  Schnauzerdeildar 2021 FRESTAÐ

11/3/2021

0 Comments

 
Ársfundur schnauzerdeildar verður haldinn 23. mars kl: 20 á skrifstofu Hrfí Síðumúla 15

Dagskrá:
Skýrsla stjórnar
skýrsla gjaldkera
tillaga lögð fyrir fundinn hvort stjórn sitji áfram í eitt ár, að öðrum kosti eru þrjú sæti laus
önnur mál

0 Comments

Ársfundur Fjár – og hjarðhundadeildar 2021

10/3/2021

0 Comments

 
Ársfundur  Fjár – og hjarðhundadeildar 2021
Ársfundur deildarinnar verður haldinn í Síðumúla 15, fimmtudaginn 25.mars 2021 og hefst kl. 20.00.
Á dagskrá eru hefðbundin ársfundarstörf.
· Kosning fundarstjóra og ritara
· Skýrslur tengiliða
· Ársskýrsla stjórnar
· Ársuppgjör frá gjaldkera
· Kosning um reglur tengiliða tegunda
· Kosningar tengiliða allra tegunda
· Kosning stjórnarmeðlima. Þrjú sæti eru laus til tveggja ára.
· Stigahæstu vinnuhundar í öllum flokkum verða heiðraðir
· Önnur mál
Á aðalfundinum verður kosið um nýjar reglur tengiliða tegunda en reglurnar hafa verið birtar á heimasíðu deildarinnar, sjá hér að neðan, og á Facebooksíðu. Við hvetjum alla félagsmenn að kynna sér efni reglnanna og nýta kosningarétt sinn.
Samkvæmt reglum um ræktunardeildir er stjórn skipuð fimm stjórnarmeðlimum og eru þeir kosnir til 2 ára, tveir og þrír í senn. Kjósa þarf um þrjú sæti í stjórn Fjár – og hjarðhundadeildar. Svava Björk Ásgeirsdóttir lætur af störfum eftir þriggja ára setu í stjórn og Birna Sólveig Kristjónsdóttir lætur af störfum eftir tveggja ára setu í stjórn. Einnig hefur núverandi formaður, Jónína Guðmundsdóttir, óskað eftir því að láta af störfum eftir eitt ár í starfi. Þeim er öllum kærlega þakkað sitt framlag til deildarinnar og óskað velfarnaðar í sínum verkefnum. Stjórn óskar eftir framboðum frá félagsmönnum þeim er áhuga hafa á að starfa í stjórn deildar. Að vinna í slíkri sjálfboðavinnu er skemmtilegt, lærdómsríkt og fjölbreytt, og krefst þess að fólk geti unnið af trúmennsku í góðu samstarfi og lagt sitt af mörkum til að efla félagið og standa vörð um hagsmuni þess. Það er styrkur fyrir deildina að sem flestir gefi kost á sér og að þátttakendur séu með mismunandi sýn og reynslu. Áhugasamir frambjóðendur geta sent okkur póst á smalahundar@gmail.com. Heimasíða deildar er: www.smalar.net Endilega hafið samband við stjórn á netfangið smalahundar@gmail.com ef einhverjar spurningar vakna. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!
Kveðja;
Stjórn Fjár- og hjarðhundadeilda
0 Comments

Ársfundur Smáhundadeildar HRFÍ 2021

10/3/2021

0 Comments

 
Ársfundur Smáhundadeildar HRFÍ verður haldin  22.mars.2021 kl 20:00 á skrifstofu HRFÍ í Síðumúla 15  2. hæð.
VIÐ LEGGJUM ÁHERSLU Á SÓTTVARNIR OG AÐ ÞAÐ ER GRÍMUSKYLDA.
Um venjuleg ársfundarstörf er að ræða.
Dagskrá
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Ársskýrsla deildar
3. Reikningar deildarinnar
4. Kosning stjórnar.
Fimm sæti eru laus í stjórn, 2 til 2 ára og 3 til 1 árs, núverandi stjórn býður sig fram til áframhaldandi starfa, Anna María og Sigríður Margrét til tveggja ára og Anja Björg, Sigrún og Karen til eins árs stjórnarsetu.
6. Önnur mál

​Kosningarrétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir, sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. þetta á við stjórnarmenn og tengilliði.
0 Comments

Ársfundur Cavalierdeildar HRFÍ 2021

9/3/2021

0 Comments

 
Ársfundur Cavalierdeildar HRFÍ verður miðvikudaginn 17. mars 2021 kl. 20:00 í húsnæði Hundaræktarfélags Íslands að Síðumúla 15 2.hæð.

Dagskrá;

  1. Öldungur heiðraður
  2. Ársskýrsla 2020 
  3. Ársreikningar
  4. Stjórnarkjör. Um er að ræða þrjú sæti í stjórn.


Vegna aðstæðna biðjum við fundargesta að passa sóttvarnir. Þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra regluna ráðleggjum við ykkur að mæta með grímur.
Að þessu sinni verður ekki boðið upp á kaffi veitingar eða fræðsluerindi. 
Stjórnin.
0 Comments

Ársfundur Terrierdeildar 2021

8/3/2021

0 Comments

 
Ársfundur Terrierdeildar verður haldinn mánudaginn 15.mars kl.20 í húsnæði Petmark, Völuteig 6, Mosfellsbæ.

Dagskrá
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Ársskýrsla deildar
3. Reikningar deildarinnar - gjaldkeri fer yfir
4. Kosning stjórnar
- laust er í stjórn fyrir þrjá til tveggja ára.
5. Kosið um tengiliði tegunda
6. Önnur mál

Stjórn hvetur félaga til að mæta og taka þátt í störfum deildarinnar :)

Munum eftir grímunum!
Bestu kveðjur
Stjórn Terrierdeildar HRFÍ
0 Comments

Ársfundur Írsk setterdeildar 2021

5/3/2021

0 Comments

 
Ársfundur Írsk setterdeildar 2021
Ársfundur deildarinnar verður haldinn 22. mars á Leirum kl. 20:00
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar lögð fram til samþykktar
Stjórnarkjör – 3 sæti laus til 2ja ára
Önnur mál
Kosningarétt hafa skuldlausir félagar HRFÍ sem eiga Írskan setter. Hjón/pör hafa bæði kosningarétt, hvort sem þau greiða félagsgjald HRFÍ sem hjónagjald eða í sitt hvoru lagi.
Stjórn hvetur félaga til að mæta og taka þátt í deildarstarfinu.
Virðum sóttvarnarreglur og munum eftir grímunni :) 
0 Comments

Ársfundur DESÍ 2021

4/3/2021

0 Comments

 
Ársfundur DESÍ verður haldinn í SÓLHEIMAKOTI 17.mars. 2021 kl 20.
Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf.
Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2020
Heiðrun stigahæstu hunda 2020
Kosið til stjórnar DESÍ.
Að þessu sinni eru 2 sæti laus, til tveggja ára.
Önnur mál.
Bestu kveðjur.
Ólafur Örn
0 Comments

Ársfundur retrieverdeildar 2021

3/3/2021

0 Comments

 
Picture

​Ársfundur deildarinnar verður haldinn í Síðumúla 15
​miðvikudaginn 24.mars 2021 og hefst kl.20.00


Verkefnið eru hefðbundin ársfundarstörf.
· Farið yfir ársskýrslu stjórnar fyrir 2020
· Farið yfir rekstrareikning fyrir 2020
· Val í nefndir
· Kosið til stjórnar Retrieverdeildar. Þrjú sæti eru laus til tveggja ára.
· Stighæsti hundur á veiðiprófum 2020 heiðraður
· Önnur mál.
Samkvæmt reglum um ræktunardeildir er stjórn skipuð 5 stjórnarmeðlimum og eru þeir kostnir til 2 ára, tveir og þrír í senn. Nú eru þrjú sæti laus og eru það sæti Gunnar Arnar Arnarsonar, Heiðars Sveinssonar og Sunnu Birnu Helgadóttur, Sunna gefur kost á sér áfram.
Við hvetjum ykkur kæru félagsmenn að gefa kost á ykkur til að starfa í stjórn og nefndum deildarinnar. Það er skemmtilegt að starfa í kringum áhugamálið, styrkur okkar er að sem flestir gefi kost á sér og að þátttakendur séu með mismunandi sýn og áhuga. Þá verður starfið fjölbreyttara og meiri líkur á að það falli að fjöldanum.
Hér má sjá upplýsingar um nefndir og deildina https://www.retriever.is/deildin/
Ef það eru einhver sérstök mál sem þið viljið koma að á ársfundi til umræðu væri gott að senda erindi áður, það er ekki skylda en gefur færi á meiri umræðum.


Takið kvöldið frá og sjáumst hress.


Stjórn Retrieverdeildar

0 Comments

    Deildarfréttir

    Á þessa síðu eru settar inn fréttir og tilkynningar sem berast frá deildum HRFÍ. Deildir skulu senda inn tilkynningar á netfangið hrfi@hrfi.is.

    Eldri fréttir

    April 2023
    March 2023
    February 2023
    January 2023
    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    November 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    September 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    September 2018
    June 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249