Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Ársfundur Cavalierdeildar HRFÍ 14. mars 2019

5/3/2019

1 Comment

 
Ársfundur Cavalierdeildar HRFÍ verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 20:00 í húsnæði Hundaræktarfélags Íslands að Síðumúla 15, annarri hæð.

Dagskrá:
1. Ársskýrsla um starfsemi deildarinnar 2018
2. Kosning til stjórnar ( 3 sæti)
Kosning í stjórn fer fram ár hvert. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára í senn. Endurkjör er leyfilegt. Kosningarrétt og kjörgengi á ársfundum deilda hafa þeir sem eru skráðir eigendur hunda eða hafa verið skráðir eigendur hunda í viðkomandi deild í tvö ár og skuldlausir við félagið það ár sem ársfundur er haldinn. Hjón hafa kosningarétt og kjörgengi hvort heldur þau greiða félagsgjöld sem hjón eða í sitthvoru lagi sé annað þeirra skráð fyrir hundi í deildinni.
Gerður Steinarrsdóttir, Ingibjörg E. Halldórsdóttir og Þóra Margrét Sigurðardóttir, hafa lokið tveggja ára setu í stjórn. Gerður gefur kost á sér til áframhaldandi starfa, en Ingibjörg og Þóra gefa ekki kost á sér. Við hvetjum áhugasama til að gefa kost á sér.
3. Skipað í nefndir ( Göngu- og kynningarnefnd)
4. Önnur mál

Að loknum fundi verða stigahæstu hundar ársins og elsti öldungur heiðraðir.
Kaffiveitingar í boði deildarinnar.

Að loknu kaffihléi mun Auður Sif Sigurgeirsdóttir svo flytja erindið: „Sýningarhundurinn: Þjálfunin og hringurinn”.
1 Comment
Hazel M link
9/4/2021 01:23:07 pm

Good reading this poost

Reply



Leave a Reply.

    Deildarfréttir

    Á þessa síðu eru settar inn fréttir og tilkynningar sem berast frá deildum HRFÍ. Deildir skulu senda inn tilkynningar á netfangið hrfi@hrfi.is.

    Eldri fréttir

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    November 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    September 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    September 2018
    June 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249