Dagskrá;
- Öldungur heiðraður
- Ársskýrsla 2020
- Ársreikningar
- Stjórnarkjör. Um er að ræða þrjú sæti í stjórn.
Vegna aðstæðna biðjum við fundargesta að passa sóttvarnir. Þar sem ekki er hægt að tryggja tveggja metra regluna ráðleggjum við ykkur að mæta með grímur.
Að þessu sinni verður ekki boðið upp á kaffi veitingar eða fræðsluerindi.
Stjórnin.