Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Ársfundur Fjár- og hjarðhundadeildar

28/2/2023

0 Comments

 
Ársfundur Fjár og hjarðhundadeildar verður haldinn í Sólheimakoti, þriðjudaginn 21.mars 2023 og hefst kl 19:30.
Á dagskrá eru hefðbundin ársfundar störf.
●Kosning fundarstjóra og ritara
●Skýrslur tengiliða
●Ársskýrsla stjórnar
●Ársuppgjör frá gjaldkera
●Kosningar tengiliða tegunda
●Kosning stjórnarmeðlima. Tvö sæti eru laus til tveggja ára.
●Stigahæstu sýninga og vinnuhundar í öllum flokkum verða heiðraðir
●Önnur mál
●Happdrætti

Samkvæmt reglum um ræktunardeildir er stjórn skipuð fimm stjórnarmeðlimum ogeru þeir kosnir til tveggja ára, tveir og þrír í senn. Kjósa þarf um tvö sæti í stjórnFjár og hjarðhundadeildar. Úr stjórn eiga að ganga Edward Birkir Dóruson ogGuðrún Thoroddsen Guðmundsdóttir.

Stjórn óskar eftir framboðum frá félagsmönnum þeim er áhuga hafa á að starfa ístjórn deildar. Edward gefur ekki kost á sér áfram. Að vinna í slíkri sjálfboðavinnu erskemmtilegt, lærdómsríkt og fjölbreytt og krefst þess að fólk geti unnið af trúmennskuí góðu samstarfi og lagt sitt að mörkum til að efla félagið og standa vörð umhagsmuni þess. Það er styrkur fyrir deildina að sem flestir gefi kost á sér og aðþátttakendur séu með mismunandi sýn og reynslu. Áhugasamir frambjóðendur getasent okkur póst á smalahundar@gmail.com. Heimasíðadeildar er: www.smalar.net

Endilega hafið samband við stjórn á netfangið smalahundar@gmail.com efeinhverjar spurningar vakna.

​Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!Stjórn Fjár- og hjarðhundadeildar
0 Comments



Leave a Reply.

    Deildarfréttir

    Á þessa síðu eru settar inn fréttir og tilkynningar sem berast frá deildum HRFÍ. Deildir skulu senda inn tilkynningar á netfangið hrfi@hrfi.is.

    Eldri fréttir

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    September 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    November 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    September 2020
    June 2020
    May 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    September 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    September 2018
    June 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249