Dagskrá aðalfundar:
1. Kosning fundarstjóra og skipan ritara.
2. Kosning stjórnarmanna og varamanna
3. Önnur mál.
Óskað verður eftir framboðum til stjórnar á fundinum.
Hvetjum félagsmenn til að fjölmenna á fundinn og hafa áhrif á starf deildarinnar okkar.