Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Farið verður yfir ársskýrslu og ársreikning deildarinnar auk þess sem kosið verður til stjórnar Schäferdeildarinnar. 2 sæti eru laus til tveggja ára. Hvetjum við áhugasama um að mæta á fundinn.
F.h. stjórnar
Hildur S. Pálsdóttir
Stjórn Schäferdeildarinnar
schaferdeild@gmail.com
www.schaferdeild.is
www.facebook.com/schaferdeildin