Dagskrá
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Ársskýrsla deildar
3. Reikningar deildarinnar - gjaldkeri fer yfir
4. Kosning stjórnar
- laust er í stjórn fyrir þrjá til tveggja ára.
5. Kosið um tengiliði tegunda
6. Önnur mál
Stjórn hvetur félaga til að mæta og taka þátt í störfum deildarinnar :)
Munum eftir grímunum!
Bestu kveðjur
Stjórn Terrierdeildar HRFÍ