HRFÍ
Ársfundur Vorstehdeildar verður haldinn þriðjudaginn 28 febrúar 2023 kl
19.30 á skrifstofu HRFÍ Síðumúla 15 108 Reykjavík.
Dagskrá;
Skýrsla stjórnar starfsárið apríl 2022 - febrúar 2023.
Reikningar deildarinnar
Kosning stjórnar
Heiðrun stigahæstu hunda fyrir árið 2022.
Önnur mál
Bendum áhugasömum á að öll sæti í stjórn eru laus.