
HALDIN Í REIÐHÖLL AÐ SUNNUHVOLI ÖLFUSI.
Dómari að þessu sinni er Beata Petkevica frá Lettlandi og hefur mikla þekkingu af hundum í tegundarhópi 1.
Hún hefur átt Collie og Corgi hunda til fjölda ára og er ræktandi.
-Skráning fer fram á skrifstofu Hundaræktarfélags Íslands og hefst 13. september og skráningarfrestur verður til föstudags 5.október.
Verðskrá er eins og á Meistrastigs sýningum HRFÍ
6.100.- á hund
3.100.- á hvolp
afsláttur er á 3. hundi.
Skrifstofa HRFÍ er staðsett í Síðurmúla 15 108 Reykjavík, eignnig er hægt að hringja í síma 588 5255 á opnunartíma sem er á milli 10 - 15 og greiða þarf við skráningu. Við hvetjum eindreigið alla að koma og taka þátt í gleðinni sem deildin býður uppá. Endilega drífa sig að skrá