Hagatorg, 107 Reykjavik, þriðjudaginn 26. maí kl.20:00
Dagskrá:
- Skipan fundarstjóra, fundarritara og lögmæti fundarins kannað
- Skýrsla stjórnar HRFÍ
- Heiðrun heiðursfélaga
- Ársreikningar félagsins ásamt skýrslum endurskoðenda og félagskjörinna skoðunarmanna fyrir síðastliðið ár, lagðir fram til staðfestingar.
- Skýrsla um starfsemi siðanefndar
- Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar samþykkt fyrir næsta starfstímabil
- Lagabreytingar
- Kosning formanns HRFÍ og annarra stjórnarmanna skv. 10.gr.
- Kosning tveggja félagskjörinna skoðunarmanna og tveggja til vara
- Kosning siðanefndar
- Önnur mál
Á fundinum hafa þeir einir kjörgengi sem greitt hafa félagsgjald sitt fyrir það ár sem aðalfundur er haldinn á, fimm virkum dögum fyrir aðalfund.

ársreikningur.pdf |

samstæðureikn.pdf |