Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Ágústsýningum aflýst!

14/8/2020

 
Þetta eru ótrúlegir tímar, en nú þremur dögum eftir síðustu ákvörðun stjórnvalda, voru kynntar nýjar sóttvarnarreglur er varða sýnatöku við landamæri og sem gilda eiga frá og með 19. ágúst n.k. Þær fela í sér að allir þeir sem koma til landsins þurfa að fara í tvær sýnatökur með 4ra til 6 daga sóttkví á milli. Engu máli skiptir hvaðan fólk er að koma og hve lengi það ætlar að dvelja á landinu. Þessi ákvörðun útilokar erlenda dómara sem ætluðu að koma til landsins og dæma á sýningunum 22.-23. ágúst n.k. og voru tilbúnir að leggja ýmislegt á sig í því skyni fyrir okkur félagsmenn. Við drögum hins vegar línuna við að setja þá í nokkurra daga sóttkví og játum okkur sigruð.

Okkur þykir því leitt að þurfa að tilkynna að sýningar félagsins sem halda átti þann 22. og 23. ágúst nk. þarf að fella niður af óviðráðanlegum orsökum.

Stjórn félagsins hefur ákveðið að endurgreiða sýningagjöld að fullu, að frádregnum kostnaði vegna skráningar, eins fljótt og hægt er og nú kemur sýningakerfi DKK vonandi að góðum notum þar sem endurgreiðsla vegna heillar sýningar er byggð inn í kerfið. Við vonumst því til að greiðslur berist hratt og örugglega inn á þau kort sem notuð voru til að skrá.

Á þessar tvær sýningar voru skráðir annars vegar 829 hundar og hins vegar 827, auk keppni ungra sýnenda báða daga. Væntingar allra stóðu til þess að hægt væri að aðlaga sýningaformið að gildandi sóttvarnarreglum eins og systurfélög okkar t.d. í Noregi og Danmörku hafa gert. Samráð var haft við Almannavarnir, aðgerðarsvið lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu ásamt því að rætt var við MAST og töldum við okkur hafa fundið leiðina með þeim breytingum á sýningaforminu sem áður voru kynntar. Það er því ljóst að þetta er mikið högg fyrir starfsemi félagsins og óvíst er um framhaldið, en þrjár stórar sýningar hafa þá verið felldar niður það sem af er árinu. Næsta stóra sýning er Winter Wonderland sýningin þann 28.-29. nóvember. Það er innisýning sem vinnur ekki endilega með okkur. Við tökum stöðuna vegna hennar síðar á árinu en vonum það besta.
Stjórn vill jafnframt þakka sýningarstjórn og starfsfólki skrifstofu fyrir lausnamiðaða og góða vinnu í þessu sambandi. 

Comments are closed.

    Eldri fréttir
    ​

    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole