Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Vinnuhópar 2015

22/1/2015

 
Picture

Hvolpasýning HRFI og Royal Canin

21/1/2015

 
Sýningin er haldin í Gæludýr.is Korputorgi og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis í báðum hringjum og standa fram eftir degi. Áætlað er að úrslit á báða hefjast um kl. 14:30 og þá kemur í ljós hvaða hvolpar af þeim 127 sem taka þátt, bera af að mati dómara.

Dómarar þennan dag eru dómaranemarnir Auður Sif Sigurgeirsdóttir, Daníel Örn Hinrikisson, Inga Björk Gunnarsdóttir og Þórdís Björg Björgvinsdóttir.

Húsið opnar fyrir sýnendur kl.8.30 og sýninganúmer verða afhent á staðnum. Sýnendum og áhorfendum er velkomið að taka með sér stóla til að sitja við hringina, en við bendum á að enginn veitingasala er á staðnum. 

Aðgangur er ókeypis.
Picture

Alþjóðleg hundasýning 28.febrúar - 1.mars 2015

9/1/2015

 
Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands verður haldin helgina 28.febrúar - 1.mars 2015.
 
Skráningafresti hefur verið framlengt til mánudagsins 2. febrúar, kl. 15.00, gegn 750 kr. aukagjaldi.

Skráningar í afkvæma- og ræktunarhópa fara fram á sýningunni, hjá hringstjóra í viðkomandi hring. Athugið að umsögn um ræktunarhópa verður að vera undirrituð af ræktanda svo hún telji til stiga.

Dómarar að þessu sinni eru: Hassi Assenmacher-Feyel (Þýskalandi), Vincent O'Brian (Írlandi), Martin Johansson (Svíþjóð), Tomas Rohlin (Danmörk) og Janusz Opara (Póllandi).

Ekki verður birt dómaraáætlun að þessu sinni en áætlað er að vera með tegundahópa 2, 3, 4/6, 5 og 8 á laugardegi og 1, 7,9 og 10 á sunnudegi. 

Hægt er að skrá á sýningarnar í gegnum síma á opnunartíma skrifstofu með kredikorti eða maestro debetkorti, vinsamlega verið með kortaupplýsingar við hendina við skráningu  (kortanúmer, gildistími og öryggisnúmer).   Ekki er tekið við greiðslu í gegnum heimabanka.  
Einnig er eins og áður hægt að skrá hunda á sýninguna á skrifstofu félagsins að Síðumúla 15 á opnunartíma skrifstofu sem er 10.00-15.00 alla virka daga.

Til að forðast óþarfa bið í síma eru félagsmenn hvattir til að skrá á sýninguna sem fyrst.

Álag mun geta orðið á almennum störfum á skrifstofunni síðustu daga skráningar og eru félagsmenn beðnir að sýna biðlund á meðan þetta ástand varir.

Þeir sem þurfa að skrá got og/eða innflutta hunda í ættbók HRFÍ eru beðnir að ganga frá skráningu tveimur vikum áður en skráningafresti lýkur til að tryggja að hundur komist á sýninguna, þ.e. fyrir 16. janúar 2015. 

Þátttökurétt hafa hundar sem eru með ættbók frá HRFÍ.  
  • Á þessari sýningu geta hundar hlotið Íslenskt og alþjóðlegt meistarastig.
  • Það kostar 5.720 kr. að skrá fullorðinn hund á sýninguna, 2.530 kr. fyrir hvolpa.
  • Skráning í afkvæma- og ræktunarhópa fer fram á sýningunni sjálfri. Þátttaka skal tilkynnt til viðkomandi hringstjóra. 
  • Upplýsingar um hvaða gögn þarf til að skrá hunda í ættbók má nálgast hér.
  • Þeir sem hafa áhuga á að auglýsa í sýningaskrá geta nálgast upplýsingar hér.
  • Þeir sem vilja vera með sölu- og eða kynningarbás á sýningunni sjá hér. 

Er hundur frá þér meistari erlendis?

8/1/2015

 
Ágætu ræktendur,

Þar sem almenn ánægja var með renninginn sem var útbúinn fyrir 45 ára afmælissýninguna á síðasta ári, hefur verið ákveðið að útbúa annan renning. Eins og á fyrri renningnum eiga að vera myndir af hundum ræktuðum á Íslandi, sem hlotið hafa titla í ættbók eða orðið BIS1 erlendis.

Ekki er ætlunin að hafa hunda á nýja renningnum sem voru á hinum fyrri. 

Vinsamlegast sendið mynd af hundinum og skammstöfun yfir þá titla sem hundurinn hefur hlotið fyrir 18. febrúar á netfangið merkisteins@internet.is.

 

Félagsgjald

7/1/2015

 
Félagsgjöld fyrir árið 2015 hafa verið send í heimabanka félagsmanna, gjalddagi er 9. janúar og eindagi er 11. janúar.
Árgjald fyrir einstakling er kr.7500 og hjónagjald er kr. 10.600.-

Vinsamlegast athugið að til þess að geta tekið þátt á viðburðum félagsins þarf árgjald að vera greitt.

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole