Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Nýir íslenskir sýningadómarar. 

24/2/2014

 
Hundaræktarfélagið hefur eignast þrjá nýja sýningadómara, en sýningadómaranefnd hefur útskrifað með hjálp Danska kennelklúbbsins stöllurnar Sóley Höllu Möller, Sóley Rögnu Ragnarsdóttir og Viktoríu Jensdóttur. 

Sóley Halla er með réttindi á eftirtaldar tegundir: Íslenskan fjárhund, Siberian Husky, Pomeranian, Australian Shepherd og Shetland Sheepdog.

Sóley Ragna er með réttindi á eftirtaldar tegundir: Cavalier King Charles Spaniel, Chihuahua smooth-haired, Chihuahua Long-haired, Griffon Belge, Griffon Broxellois, Japanese Chin, Pug og Petit Brabanqon.

Viktoria er með réttindi á eftirtaldar tegundir: Labrador Retriever, Golden Retriever, English Cocker Spaniel og American Cocker Spaniel.

Hundaræktarfélagið óskar þessum glæsilegu fulltrúum okkar innilega til hamingju.
Picture

Nýtt hundasleppisvæði í Árborg.

24/2/2014

 
Lokið hefur verið við gerð hundasleppisvæðis í Sveitarfélaginu Árborg. Svæðið er sunnan við Suðurhóla á Selfossi, austan Lækjamótavegar, þangað geta hundaeigendur farið með hunda sína til að viðra þá á afgirtu svæði. Staðsetning var ákveðin í samráði við stjórn Taums, hagsmunafélags hundaeigenda í Árborg. Er það von sveitarfélagsins að svæðið nýtist hundaeigendum vel og að jafnframt dragi úr því að hundar séu látnir hlaupa lausir á víðavangi.

http://www.arborg.is/hundasleppisvaedi-i-arborg/

Skrifstofa

21/2/2014

 
Skrifstofan verður lokuð í dag föstudag og mánudaginn 24.febrúar vegna augnskoðunar og sýningar að Klettagörðum 6, 104 Reykjavík.  Við bendum þeim sem einhverja hluta vegna hafa ekki ennþá fengið sýninganúmer í pósti að þau númer sem við fengum tilbaka verða í afgreiðslunni á sýningunni.  Góða helgi.

Síðasti skiladagur fyrir vorblað Sáms!

17/2/2014

 
Kæru félagsmenn.

Síðasti skiladagur fyrir deildarfréttir og myndir af nýjum meisturum fyrir vorblað Sáms er miðvikudagurinn 12. mars nk. 

Vinsamlegast látið ættbókarnafn hundsins koma fram ásamt upplýsingum um eiganda og ræktanda.

Kveðja,
Auður Sif Sigurgeirsdóttir, ritstjóri Sáms.

Alþjóðlega hundasýning, 22.-23. febrúar 2014

13/2/2014

 
Helgina 22. – 23. febrúar mæta 802 hreinræktaðir hundar af 86 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í Klettagörðum 6 og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Áætlað er að úrslit á báða hefjast um kl. 14:30 og þá kemur í ljós hvaða hundar bera af að mati dómara. Megintilgangur hundasýninga er að meta hundana út frá ræktunarmarkmiði hvers kyns og leiðbeina ræktendum þannig í starfi sínu.

Sex dómarar frá fjórum löndum; Svíþjóð, Noregi, Ítalíu og Slóveníu dæma í sex sýningarhringjum samtímis.
 
Gestum gefst kostur á að kynnast hundum og ræða við hundeigendur og sýnendur, auk þess sem á staðnum er fjöldinn allur af sölu- og kynningabásum þar sem ýmis tilboð verða í gangi.
Áhorfendum er leyfilegt að koma með sína eigin stóla og sitja við sýningahringi.
 
Keppni ungra sýnenda 
Öflugt barna- og unglingastarf er starfrækt innan félagsins og að þessu sinni taka 26 ungmenni þátt í keppni ungra sýnenda, föstudagskvöldið 21. febrúar kl.19:00. Dómari í þeirri keppni er Rakel Ósk Þrastardóttir frá Íslandi.

Hér má sjá dagskrá sýningarinnar
Hér má sjá dagskrá úrslita báða dagana

Picture

Stefnumótunardagur

7/2/2014

 
Picture

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole