Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Júnísýning HRFÍ 8.-9. júní - Dómaraáætlun og upplýsingar

25/3/2019

 
Picture
Nú líður að sumri (að minnsta kosti í hjörtum) og styttist nú óðum í fyrri sumarsýninguna okkar sem verður í hjarta Hafnarfjarðar og haldin helgina 8.-9. júní á Víðistaðatúni.
Laugardaginn 8. júní verður haldin Reykjavík Winner og NKU Norðurlandasýning og sunnudaginn 9. júní höldum við alþjóðlega sýningu. Ekki verður sérstök hvolpasýning en hvolpar frá 4-9 mánaða geta keppt bæði laugardag og sunnudag eins og eldri hundar.

Dómarar helgarinnar verða: Ann Carlström (Svíþjóð), Birgitta Svarstad (Svíþjóð), Carsten Birk (Danmörk), Gunnar Nymann (Danmörk), Jadranka Mijatovic (Króatía), Paul Scanlon (Írland), Péter Harsányi (Ungverjaland), Roxana Liliana Birk (Danmörk), Tanya Stockmari (Finnland) og Terje Lindström (Noregur).
Keppni ungra sýnenda fer fram á laugardeginum 8. júní og áætlað að keppni hefjist um kl. 12, en tímasetning getur breyst eftir skráningu. Dómari keppninnar verður Þórkatla Lunddal Friðriksdóttir. 

Búið er að opna fyrir skráningu á sýninguna og eru skráningafrestir eftirfarandi:
Gjaldskrá 1: 28. apríl, kl. 23:59
Gjaldskrá 2: 12. maí, kl. 23:59
Umsóknir um meistaratitla, ættbókarskráningar, eigendaskipti, umskráningar á erlendum ættbókum, þurfa að hafa borist félaginu ásamt öllum viðeigandi gögnum og greiðslu Í SÍÐASTA LAGI FÖSTUDAGINN 26. APRÍL til þess að tryggja að skráning náist.

Skráningar á sýningar HRFÍ fara fram í gegnum vefsíðu Hundeweb en einnig er hægt að skrá á skrifstofu HRFÍ eða í gegnum síma gegn aukagjaldi. Skrifstofa HRFÍ er opin virka daga frá kl. 10-15. Ekki er tekið við skráningum sem berast eftir síðasta skráningadag. Skráning í keppni ungra sýnenda fer einungis fram á skrifstofu HRFÍ, ekki þarf að greiða aukagjaldið vegna þeirrar skráningar. 

Til þess að geta skráð þarf eigandi/eigendur hunds sem skráður er á sýningu HRFÍ að vera virkur félagsmaður, með greitt árgjald, í HRFÍ, eða félagi viðurkenndu af HRFÍ, það ár sem sýningin fer fram. Ef eigandi hefur ekki greitt félagsgjald skal hafa samband við skrifstofu HRFÍ til að ganga frá greiðslu á því áður en skráð er á sýningu. Hundar skráðir á sýninguna með íslenska eigendur skulu vera skráðir í HRFÍ. Aðrir hundar verða að vera skráðir hjá öðrum hundaræktunarfélögum samþykktum af FCI. Skráning og greiðsla þarf að hafa borist félaginu áður en síðasta skráningadegi lýkur.

Finna má allar upplýsingar um netskráningu HÉR

Ekki er hægt að millifæra fyrir sýningagjöldum og skráningar eru ekki teknar gildar ef greiðsla fylgir ekki.


Dómaraáætlun
Eftirtaldir dómarar dæma tilgreindar hundategundir (ekki allar tegundir tilgreindar). Aðrir dómarar sýningar sem hafa tilskilin réttindi eru varadómarar, forfallist dómari sem skráður er á tegund eða fjöldi skráðra hunda gerir það nauðsynlegt.
 
Laugardagur 8. júní:
Tegundahópur 1:
Australian shepherd: Péter Harsányi, HU
Boder collie: Péter Harsányi, HU
Collie, rough: Péter Harsányi, HU
Collie, smooth: Péter Harsányi, HU
German shepherd dog, báðar feldgerðir: Terje Lindstrøm, NO
Shetland sheepdog: Terje Lindstrøm, NO
 
Tegundahópur 2:
Giant schnauzer, black: Roxana Liliana Birk, DK
Great dane: Carsten Birk, DK
Miniature schnauzer, allir litir: Roxana Liliana Birk, DK
Schnauzer, báðir litir: Roxana Liliana Birk, DK
St. Bernhards, báðar feldgerðir: Carsten Birk, DK
 
Tegundahópur 3:
Allar tegundir: Tanya Ahlman-Stockmari, FI
 
Tegundahópur 4/6:
Allar tegundir: Ann Carlström, SE
 
Tegundahópur 5:
Alaskan malamute: Jadranka Mijatovic, CR
Íslenskur fjárhundur: Birgitta Svarstad, SE
Pomeranian: Jadranka Mijatovic, CR
Samoyed: Jadranka Mijatovic, CR
Siberian husky: Jadranka Mijatovic, CR
 
Tegundahópur 7:
Hungarian short-haired vizsla: Péter Harsányi, HU
Aðrar tegundir: Gunnar Nymann, DK
 
Tegundahópur 8:
Labrador retriever: Ann Carlström, SE
 
Tegundahópur 9:
Bichon frise: Paul Scanlon, IR
Chihuahua, báðar feldgerðir: Paul Scanlon, IR
Lhasa apso: Paul Scanlon, IR
Maltese: Paul Scanlon, IR
Papillon: Paul Scanlon, IR
Poodle, allar stærðir: Tanya Ahlman-Stockmari, FI
Shih tzu: Tanya Ahlman-Stockmari, FI
 
Tegundahópur 10:
Allar tegundir: Birgitta Svarstad, SE
 

Sunnudagur 9. júní:
Tegundahópur 1:
Australian shepherd: Tanya Ahlman-Stockmari, FI
Collie, rough: Jadranka Mijatovic, CR
Collie, smooth: Jadranka Mijatovic, CR
Germen shepherd dog, báðar feldgerðir: Jadranka Mijatovic, CR
Shetland sheepdog: Tanya Ahlman-Stockmari, FI
White swiss shepherd dog: Tanya Ahlman-Stockmari, FI
 
Tegundahópur 2:
Bernese mountain dog: Péter Harsányi, HU
Boxer: Péter Harsányi, HU
Bulldog: Péter Harsányi, HU
Dobermann: Péter Harsányi, HU
Giant schnauzer, black: Paul Scanlon, IR
Great dane: Péter Harsányi, HU
Miniature schnauzer, allir litir: Paul Scanlon, IR
Schnauzer, báðir litir: Paul Scanlon, IR
 
Tegundahópur 3:
Allar tegundir: Gunnar Nymann, DK
 
Tegundahópur 4/6:
Allar tegundir: Gunnar Nymann, DK
 
Tegundahópur 5:
Íslenskur fjárhundur: Terje Lindstrøm, NO
Siberian husky: Terje Lindstrøm, NO
 
Tegundahópur 7:
Allar tegundir: Ann Carlström, SE
 
Tegundahópur 8:
American cocker spaniel: Ann Carlström, SE
English cocker spaniel: Ann Carlström, SE
English springer spaniel: Ann Carlström, SE
Labrador retriever: Roxana Liliana Birk, DK
 
Tegundahópur 9:
Cavalier king Charles spaniel: Carsten Birk, DK
Chihuahua, báðar feldgerðir: Birgitta Svarstad, SE
Lhasa apso: Birgitta Svarstad, SE
Maltese: Birgitta Svarstad, SE
Papillon: Birgitta Svarstad, SE
Shih tzu: Carsten Birk, DK
Tibetan spaniel: Carsten Birk, DK
Tibetan terrier: Carsten Birk, DK

Áhættumat mun liggja fyrir 1. apríl nk.

19/3/2019

 
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra svaraði því til í dag við fyrirspurn Sigríðar Maríu Egilsdóttur varðandi áhættumat um innflutning gæludýra að skýrslan myndi liggja fyrir þann 1. apríl nk.  Ráðherra tók undir gagnrýni Sigríðar á hversu langan tíma vinnan hefur tekið og viðurkenndi jafnframt að gerð áhættumatsins hafi dregist úr hömlu. Hér má sjá fyrirspurn um áhættumatið á vef Alþingis í dag (80. þingfundur, 19.3.2019) en hún hefst ca. á mínútu 14.02 og svör ráðherra í framhaldi.  Sigríður María fór einnig í viðtal í dag hjá Reykjavík síðdegis þar sem hún ræddi frekar um áhættumatið. 

Framboð til stjórnar HRFÍ

12/3/2019

 
Á næsta aðalfundi félagsins verður kosið um formann félagsins og tvo meðstjórnendur og varamann þeirra. Til samræmis við 10. gr. laga HRFÍ rennur framboðsfrestur út 30. mars nk. en nöfn frambjóðenda verða tilkynnt á heimasíðu félagsins í beinu framhaldi.

Framboð skal sent stjórn eða skrifstofu félagsins með sannanlegum hætti. Hægt er að senda tölvupóst á netfang stjórnar, stjorn@hrfi.is, eða framkvæmdastjóra, gudny@hrfi.is.
Reglur um kjörgengi má nálgast hér

Fulltrúi HRFÍ á CRUFTS 2019

7/3/2019

 
Picture
Nú er Crufts hundasýningin hafin í Birmingham og eigum við stórglæsilegan fulltrúa félagsins á meðal keppenda í ungum sýnendum. Vaka Víðisdóttir mun keppa á laugardaginn, kl. 10.10, 12.10 og svo í lokakeppninni um klukkan 17.00. Við fylgjumst stolt með Vöku og vitum að hún á eftir að standa sig með mikilli prýði. Hér má sjá beinar útsendingar frá Crufts um helgina. 

Augnskoðun 23.-25. maí

4/3/2019

 
Næsta augnskoðun verður haldin 23. maí á Akureyri, 24.-25. maí á skrifstofu HRFÍ, Reykjavík
Jens Knudsen frá Danmörku mun koma og augnskoða fyrir félagið en augnskoðunin fer fram á skrifstofu félagsins Síðumúla 15,108 Reykjavík 


Tímapantanir í augnskoðun fara fram á skrifstofu HRFÍ eða í síma 588-5255. Gefa skal upp ættbókarnafn eða ættbókarnúmer hunds og ganga frá greiðslu um leið og hundur er skráður.
Ógreiddir tímar teljast ekki staðfestir og verðum þeim skráningum eytt.


Síðasti skráningardagur í augnskoðun er föstudagurinn 10. maí, eða fyrr ef allir tímar klárast og því biðjum við félagsmenn að vera tímalega að tryggja sér pláss.

Augnskoðun hunda kostar 6.100 fyrir virka félagsmenn.  Hundaeigendur, sem ekki eru félagsmenn í HRFÍ, en með hunda í ættbók HRFÍ, geta skráð sig í augnskoðun gegn hærra gjaldi þ.e. 15.000 kr. Hundar virkra félagsmanna ganga fyrir í augnskoðun.

Það er skylda hjá fjölmörgum hundategundum að niðurstaða augnskoðunar liggi fyrir hjá undaneldisdýrum fyrir pörun. Vinsamlegast kynnið ykkur sérreglur ræktundardeilda fyrir „ykkar" hundategund.

Dýralæknirinn augnskoðar hunda með tilliti til arfgengra sjúkdóma sem finnast í fjölmörgum hundategundum.

Úr lögum HRFÍ
  • Áður en hundur er augnskoðaður, mjaðma- og/eða olnbogamyndaður, skal hann örmerktur (húðflúr). 
  • Auk þess skulu hundar sem taka þátt í viðburðum á vegum félagsins t.d. sýningum, veiði- hlýðni og sporaprófum svo og skapgerðarmati, einnig vera örmerktir (húðflúr). 
  • Þetta ákvæði gildir fyrir alla hunda, óháð fæðingardegi.

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole