Ágætu félagsmenn.
Stjórn HRFÍ hefur ákveðið að koma til móts við óskir félagsmanna og boðar því til þessa fundar.
Aðalfundur Hundaræktarfélags Íslands verður haldinn 26. maí nk. þar sem kosinn er formaður, tveir meðstjórnendur og einn varamaður.
Á vefsíðu HRFÍ eru nú þegar kynningar á öllum frambjóðendum.
Í formannsframboði:
Herdís Hallmarsdóttir
Í framboði um tvo meðstjórnendur:
Daníel Örn Hinriksson til vara í varastjórn
Eyrún Arnardóttir til vara í varastjórn
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Guðný Vala Tryggvadóttir til vara í varastjórn
Pétur Alan Guðmundsson til vara í varastjórn
Þórdís Björg Björgvinsdóttir til vara í varastjórn
Í framboði í varastjórn:
Brynja Tomer
Það er von okkar að félagsmenn sjái sér fært að mæta og kynna sér málefni frambjóðenda.
Bestu kveðjur,
Stjórn Hundaræktarfélags Íslands