Við lok framboðsfrests þann 30. mars sl. höfðu tveir frambjóðendur gefið kost á sér til til kjörs meðstjórnanda og einn frambjóðandi til kjörs varamanns.
Af því sama leiðir að sjálfkjörið er í þessi sæti á aðalfundi 2020 og því verður ekki haldin atkvæðagreiðsla utan kjörfundar samkvæmt 4. mgr. 10. gr. laga félagsins.
Reykjavík 29. maí 2020
Kjörstjórn á aðalfundi HRFÍ 2020
Ari Karlsson, Erna Sigríður Ómarsdóttir, Jónas Fr. Jónsson