Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Frá ritstjóra Sáms

30/6/2014

 
Síðasti skiladagur á deildafréttum fyrir vorblað Sáms er mánudagurinn 14. júlí nk. Það sama gildir um skil á myndum af nýjum meisturum.

Deildarfréttir skulu ekki vera lengri en 1 bls. í Word í 12 punkta letri (arial/times new roman/calibri). Vinsamlegast gætið að samræmi þegar kemur að skammstöfunum (BOB, BOS, ISCh, C.I.B. o.s.frv.). Ein mynd má fylgja fréttum frá hverri deild.

Munið að láta myndartexta fylgja með myndinni neðst í Word-skjalinu.

Vinsamlegast komið þessum pósti áleiðis til réttra aðila ef þið eruð ekki lengur í forsvari fyrir deildina.

Bestu kveðjur,

Auður Sif Sigurgeirsdóttir, ritstjóri Sáms

Netfang: auja83@gmail.com

Ungir sýnendur - Fimmtudagskvöld

16/6/2014

 
Keppni ungra sýnenda fer fram í Víðidal, fimmtudaginn 19. júní kl. 19.00.

Frítt inná svæðið!

Dómari verður Pernilla Lindström frá Svíþjóð en hún hefur náð ótrúlega góðum árangri sem sýnandi og m.a. unnið sænsku úrslitin í ungum sýnendum tvisvar, unnið Nordic Winner bæði einstaklings og liðakeppnina, varð í öðru sæti á CRUFTS og verið í hópi 6 bestu.

Hundasýning 21.-.22. júní

11/6/2014

 
Picture
Helgina 21. – 22. júní mæta 1475 hreinræktaðir hundar af 86 hundategundum í dóm á tvöfaldri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningarnar eru haldnar undir beru lofti í Víðidal og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Áætlað er að úrslit hefjist 15:30 á laugardegi og 16:30 á sunnudegi og þá kemur í ljós hvaða hundar bera af að mati dómara. Megintilgangur hundasýninga er að meta hundana út frá ræktunarmarkmiði hvers kyns og leiðbeina ræktendum þannig í starfi sínu.

10 dómarar frá Svíþjóð, Íslandi, Danmörku, Írlandi, Ungverjalandi og Pólandi dæma í níu sýningarhringjum samtímis.
 
Gestum gefst kostur á að kynnast hundum og ræða við hundeigendur og sýnendur, auk þess sem á staðnum er fjöldinn allur af sölu- og kynningabásum þar sem ýmis tilboð verða í gangi.  Íþróttadeild HRFI mun verða með kynningu og bronspróf í Hundafimi á laugardeginum um kl.15 þar sem áhugasömum er velkomið að spreyta sig.

Áhorfendum er leyfilegt að koma með sína eigin stóla og tjöld og sitja við sýningahringi. Sérstakt svæði verður fyrir tjöld, húsbíl, tjaldvagna og fellihýsi fyrir þá sem kjósa að gista á staðnum, salerni verður á staðnum en því miður ekki rafmagn.  Vinsamlega athugið að tjöld inná sýningasvæðinu sjálfu mega ekki vera stærri en 3m x 3m og þau verða að vera staðsett minnst 5 metrum frá sýningahringjum.

Veitingarsala og salerni verða í veislusal reiðhallarinnar í Víðidal, góð tilboð alla helgina.  
  
Hér má sjá dagskrá RW-14 sýningarinnar -  Ný dagskrá!
Hér má sjá dagskrá Alþjóðlegu sýningarinnar

Dagskrá í úrslitum: Laugardagur og sunnudagur

Sýnendur vinsamlega athugið: Sýninganúmer verða afhent á staðnum.


Hér má sjá kort af svæðinu: 


Picture

Skapgerðarmat 14. júní

5/6/2014

 
Skapgerðarmat verður haldið í Sólheimakoti, laugardaginn 14. júní, síðasti skráningardagur í matið er þriðjudagurinn 10. júní.  Skráning fer fram á skrifstofu HRFÍ í síma 588-5255.

Sem fyrr komast færri að en vilja svo við bendum fólki á að pannta sér tíma sem fyrst.

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole