Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Ný dagskrá á sýningu á laugardag 

27/7/2015

 
Ný dagskrá fyrir laugardag, rauður litur þýðir að annaðhvort tími eða hringur hefur breyst. Vinsamlega kynnið ykkur vel hvar ykkar tegund er. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum.



Dagskrá laugardags
File Size: 233 kb
File Type: pdf
Download File

Vinsamleg tilmæli

16/7/2015

 
Vinsamleg ábending til þeirra sem hafa hugsað sér að vera með sýningarþjálfun á Fákssævðinu.
Ekki er heimilt að nota þetta svæði að vild - þetta sé æfingasvæði Fáks og að það hafi borið á því undanfarið að aðilar séu með sýningaþjálfanir þarna í óleyfi svo hefur fólk lagt bílunum á reiðstígana en ekki á bílastæðin Hestamönnum til mikillar óánægju.


Ef áhugi er að halda sýningarþjálfanir á svæðinu þarf að fá leyfi frá Framkvæmdarstjóra Fáks hér

Hvolpasýning og keppni ungra sýnenda 24.júlí  

15/7/2015

 
Hvolpasýning
Hvolpasýning HRFI verður að þessu sinni haldin á föstudagskvöldinu 24.júlí á túninu við reiðhöllina í Víðidal. keppt verður í tveimur sýningahringjum og hefjast dómar kl.18.00.  64 hvolpar af 22 tegundum eru skráðir til keppni.
Dómarar eru Lilja Dóra Halldórsdóttir, Ásta María Guðbergsdóttir og Jan Törnblom.  Endaleg úrslit verða svo í tengslum við úrslit á Reykjavík Winner sýningu félagsins daginn eftir.
Dagskrá sýningar.

Keppni ungra sýnenda 
Öflugt barna- og unglingastarf er starfrækt innan félagsins og að þessu sinni taka 18 ungmenni þátt í keppni ungra sýnenda, föstudagskvöldið 24. júlí kl.18:00 í Víðidalnum. Dómari í þeirri keppni er Denis Sabolic frá Króatíu. 
Picture

Tvöföld hundasýning 25.-26. júlí

15/7/2015

 
Picture
Picture
Helgina 25. – 26. júní mæta rúmlega 1000 hreinræktaðir hundar af 76 hundategundum í dóm á tvöfaldri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningarnar eru haldnar undir beru lofti í Víðidal og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Áætlað er að úrslit hefjist 14:30 á laugardegi og 15:30 á sunnudegi og þá kemur í ljós hvaða hundar bera af að mati dómara. Megintilgangur hundasýninga er að meta hundana út frá ræktunarmarkmiði hvers kyns og leiðbeina ræktendum þannig í starfi sínu.

Sjö dómarar frá Írlandi, Svíþjóð, Bretlandi, Króatíu, Slóvakíu og Noregi dæma í sjö sýningarhringjum samtímis.
 
Gestum gefst kostur á að kynnast hundum og ræða við hundeigendur og sýnendur, auk þess sem á staðnum er fjöldinn allur af sölu- og kynningabásum þar sem ýmis tilboð verða í gangi.  Íþróttadeild HRFI mun verða með agility og hoppkeppni í hundafimi á laugardeginum um kl.13. 

Áhorfendum er leyfilegt að koma með sína eigin stóla og tjöld og sitja við sýningahringi. Sérstakt svæði verður fyrir tjöld, húsbíl, tjaldvagna og fellihýsi fyrir þá sem kjósa að gista á staðnum, salerni verður á staðnum en því miður ekki rafmagn.  Vinsamlega athugið að tjöld inná sýningasvæðinu sjálfu mega ekki vera stærri en 3m x 3m og þau verða að vera staðsett minnst 5 metrum frá sýningahringjum.

Salerni verða inní reiðhöllinni í Víðidal og kamrar verða á sýningasvæðinu, ungmennadeild mun verða með veitingasölu í stóru tjaldi á sýningasvæðinu.  
  
Hér má sjá dagskrá helgarinnar.

Litli Sámur - fréttabréf HRFÍ í júlí. 

8/7/2015

 
Picture
Picture
Picture
Litli Sámur sem PDF (betri upplausn)
File Size: 578 kb
File Type: pdf
Download File

Skýrsla fundar í Mílanó.
File Size: 412 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá sýninga 24-26 júlí 2015

7/7/2015

 
Meðfylgjandi er dagskrá tvöfaldrar útisýningar í Víðidalnum 25-26 júlí nk. Dagskráin er birt með fyrirvara um villur

Dagskrá hvolpasýningar
File Size: 188 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá laugardags
File Size: 233 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá sunnudags
File Size: 235 kb
File Type: pdf
Download File

Úrslit laugardags
File Size: 139 kb
File Type: pdf
Download File

Úrslit sunnudags
File Size: 137 kb
File Type: pdf
Download File

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole