
Laugardaginn 24. ágúst verður haldin NKU Norðurlandasýning og sunnudaginn 25. ágúst höldum við alþjóðlega sýningu. Ekki verður sérstök hvolpasýning en hvolpar frá 4-9 mánaða geta keppt bæði laugardag og sunnudag eins og eldri hundar.
Dómarar helgarinnar verða: Ann Ingram (Írland), Arne Foss (Noregur), Eva Rautala (Finnland), Francesco Cochetti (Ítalía), Jochen Eberhardt (Þýskaland), Jouko Leiviskä (Finnland), Karl Erik Johansson (Svíþjóð), Ralph Dunne (Írland), Sonny Ström (Svíþjóð) og Tomas Rohlin (Danmörk).
Keppni ungra sýnenda fer fram á laugardeginum 24. ágúst og áætlað að keppni hefjist um kl. 12, en tímasetning getur breyst eftir skráningu. Dómari keppninnar verður Angela Lloyd.
Búið er að opna fyrir skráningu á sýninguna og eru skráningafrestir eftirfarandi:
Gjaldskrá 1: 21. júlí, kl. 23:59
Gjaldskrá 2: 28. júlí, kl. 23:59
Umsóknir um meistaratitla, ættbókarskráningar, eigendaskipti, umskráningar á erlendum ættbókum, þurfa að hafa borist félaginu ásamt öllum viðeigandi gögnum og greiðslu Í SÍÐASTA LAGI MIÐVIKUDAGINN 17. JÚLÍ til þess að tryggja að skráning náist.
Skráningar á sýningar HRFÍ fara fram í gegnum vefsíðu Hundeweb en einnig er hægt að skrá á skrifstofu HRFÍ eða í gegnum síma gegn aukagjaldi. Skrifstofa HRFÍ er opin virka daga frá kl. 10-15. Ekki er tekið við skráningum sem berast eftir síðasta skráningadag. Skráning í keppni ungra sýnenda fer einungis fram á skrifstofu HRFÍ, ekki þarf að greiða aukagjaldið vegna þeirrar skráningar.
Til þess að geta skráð þarf eigandi/eigendur hunds sem skráður er á sýningu HRFÍ að vera virkur félagsmaður, með greitt árgjald, í HRFÍ, eða félagi viðurkenndu af HRFÍ, það ár sem sýningin fer fram. Ef eigandi hefur ekki greitt félagsgjald skal hafa samband við skrifstofu HRFÍ til að ganga frá greiðslu á því áður en skráð er á sýningu. Hundar skráðir á sýninguna með íslenska eigendur skulu vera skráðir í HRFÍ. Aðrir hundar verða að vera skráðir hjá öðrum hundaræktunarfélögum samþykktum af FCI. Skráning og greiðsla þarf að hafa borist félaginu áður en síðasta skráningadegi lýkur.
Finna má allar upplýsingar um netskráningu HÉR
Ekki er hægt að millifæra fyrir sýningagjöldum og skráningar eru ekki teknar gildar ef greiðsla fylgir ekki.
Dómaraáætlun
Eftirtaldir dómarar dæma tilgreindar hundategundir (ekki allar tegundir tilgreindar). Aðrir dómarar sýningar sem hafa tilskilin réttindi eru varadómarar, forfallist dómari sem skráður er á tegund eða fjöldi skráðra hunda gerir það nauðsynlegt.
Laugardagur 24. ágúst:
Tegundahópur 1:
Australian cattle dog: Karl Erik Johansson, SE
Australian shepherd: Karl Erik Johansson, SE
Bearded collie: Karl Erik Johansson, SE
Border collie: Karl Erik Johansson, SE
Briard: Tomas Rohlin, DK
Collie rough: Karl Erik Johansson, SE
Collie smooth: Karl Erik Johansson, SE
German shepherd dog, long-haired: Tomas Rohlin, DK
German shepherd dog, short-haired: Tomas Rohlin, DK
Shetland sheepdog: Karl Erik Johansson, SE
White swiss shepherd dog: Tomas Rohlin, DK
Tegundahópur 2:
Affenpinscher: Sonny Ström, SE
Boxer: Jochen Eberhardt, GE
Dobermann: Sonny Ström, SE
Giant schnauzer, black: Sonny Ström, SE
Miniature schnauzer, allir litir: Sonny Ström, SE
Rottweiler: Sonny Ström, SE
Schnauzer, báðir litir: Sonny Ström, SE
Tegundahópur 3:
Allar tegundir: Jochen Eberhardt, GE
Tegundahópur 4/6:
Beagle: Jochen Eberhardt, GE
Dalmatian: Jochen Eberhardt, GE
Petit basset griffon vendeen: Jochen Eberhardt, GE
Tegundahópur 5:
Chow chow: Jochen Eberhardt, GE
Finnish lapphund: Arne Foss, NO
German spitz, miniature: Jochen Eberhardt, GE
Íslenskur fjárhundur: Arne Foss, NO
Pomeranian: Jochen Eberhardt, GE
Samoyed: Jochen Eberhardt, GE
Siberian husky: Francesco Cochetti, ÍT
Tegundahópur 7:
Allar tegundir: Ralph Dunne, ÍR
Tegundahópur 8:
American cocker spaniel: Ann Ingram, ÍR
English cocker spaniel: Ann Ingram, ÍR
English springer spaniel: Ann Ingram, ÍR
Golden retriever: Eeva Rautala, FI
Labrador retriever: Eeva Rautala, FI
Tegundahópur 9:
Bichon frise: Francesco Cochetti, ÍT
Cavalier king Charles spaniel: Ann Ingram, ÍR
Chihuahua, long-haired: Arne Foss, NO
Chihuahua, smooth-haired: Arne Foss, NO
Coton de tuléar: Francesco Cochetti, ÍT
French bulldog: Francesco Cochetti, ÍT
Griffon bruxellois: Francesco Cochetti, ÍT
Papillon: Jouko Leiviskä, FI
Pekingese: Francesco Cochetti, ÍT
Poodle, allar stærðir: Jouko Leiviskä, FI
Pug: Francesco Cochetti, ÍT
Tibetan spaniel: Jouko Leiviskä, FI
Tibetan terrier: Jouko Leiviskä, FI
Tegundahópur 10:
Allar tegundir: Ralph Dunne, ÍR
Sunnudagur 25. ágúst:
Tegundahópur 1:
Australian cattle dog: Arne Foss, NO
Australian shepherd: Arne Foss, NO
Bearded collie: Arne Foss, NO
Border collie: Ann Ingram, ÍR
Briard: Sonny Ström, SE
Collie rough: Arne Foss, NO
Collie smooth: Arne Foss, NO
German shepherd dog, long-haired: Sonny Ström, SE
German shepherd dog, short-haired: Sonny Ström, SE
Shetland sheepdog: Arne Foss, NO
White swiss shepherd dog: Sonny Ström, SE
Tegundahópur 2:
Boxer: Karl Erik Johansson, SE
Bulldog: Karl Erik Johansson, SE
Dobermann: Jochen Eberhardt, GE
Giant schnauzer, black: Jochen Eberhardt, GE
Miniature pinscher: Jochen Eberhardt, GE
Miniature schnauzer, allir litir: Jochen Eberhardt, GE
Rottweiler: Jochen Eberhardt, GE
Schnauzer, báðir litir: Jochen Eberhardt, GE
St. Bernhard, long-haired: Karl Erik Johansson, SE
St. Bernhard, short-haired: Karl Erik Johansson, SE
Tegundahópur 3:
Allar tegundir: Ann Ingram, ÍR
Tegundahópur 4/6:
Allar tegundir: Ann Ingram, ÍR
Tegundahópur 5:
Chow chow: Tomas Rohlin, DK
Finnish lapphund: Tomas Rohlin, DK
German spitz, miniature: Tomas Rohlin, DK
Íslenskur fjárhundur: Karl Erik Johansson, SE
Pomeranian: Tomas Rohlin, DK
Samoyed: Tomas Rohlin, DK
Siberian husky: Tomas Rohlin, DK
Tegundahópur 7:
Allar tegundir: Eeva Rautala, FI
Tegundahópur 8:
American cocker spaniel: Jouko Leiviskä, FI
English cocker spaniel: Jouko Leiviskä, FI
English springer spaniel: Jouko Leiviskä, FI
Flat-coated retriever: Jouko Leiviskä, FI
Golden retriever: Ralph Dunne, ÍR
Labrador retriever: Ralph Dunne, ÍR
Tegundahópur 9:
Cavalier king Charles spaniel: Francesco Cochetti, ÍT
Chihuahua, long-haired: Francesco Cochetti, ÍT
Chihuahua, smooth-haired: Francesco Cochetti, ÍT
French bulldog: Tomas Rohlin, DK
Havanese: Francesco Cochetti, ÍT
Lhasa apso: Francesco Cochetti, ÍT
Maltese: Francesco Cochetti, ÍT
Papillon: Karl Erik Johansson, SE
Poodle, allar stærðir: Tomas Rohlin, DK
Pug: Jouko Leiviskä, FI
Shih tzu: Sonny Ström, SE
Tibetan spaniel: Eeva Rautala, FI
Tibetan terrier: Sonny Ström, SE
Tegundahópur 10:
Allar tegundir: Arne Foss, NO