Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Fundur Evrópuhluta FCI í Kiev - ágúst 2017

28/8/2017

 
Picture
​Á fundi Evrópuhluta FCI sem fram fór þann 28. ágúst, 2017 varð Ungverjaland fyrir valinu sem gestgjafi Euro Dog show árið 2021. Sýningin verður því haldin í Búdapest það árið og verður án vafa stórglæsileg.
 
Á fundinum voru einnig ræddar tillögur starfshóps um breytingar á skiptingu Evrópuhluta samtakana en ekki náðist sátt um þær. Fyrirhugaðar eru nokkuð viðamiklar breytingar á lögum FCI en tillögur þess efnis voru ræddar á fundinum. Tillögurnar fela í sér margvíslegar endurbætur á núverandi regluverki samtakanna.  Það er uppfært og nútímavætt og aðlagað að starfseminni eins og hún er í dag.  Markmið samtakanna er skýrt í tillögunum og kveðið á um skyldu félaganna að stuðla að og tryggja fimm grundvallarréttindi hundsins:

  1. Rétt á vernd gegn hungri, þorsta og vannæringu
  2. Rétt á skjóli frá hita og kulda
  3. Rétt á vernd gegn hræðslu
  4. Rétt á skjóli frá meiðslum og veikindum
  5. Rétt á hreyfingu í viðeigandi aðstæðum.
 
 Þá eru gerðar tillögur að lágmarksskilyrðum sem umsækjendur þurfa að uppfylla til að gerast aðilar, kveðið á um rétt aðildarfélaga og skyldur.  Eins er sett á laggirnar sérstök gerðardóms og aganefnd og kveðið á um viðurlög sem hún getur beitt aðildarlönd sem gerast brotleg við reglur samtakanna.  Kosið verður um þessar tillögur á aðalfundi samtakanna í Leipzig í nóvember n.k.

Haustsýning HRFÍ 15.-17. september - Dagskrá

25/8/2017

 
Haustsýning HRFÍ verður haldin helgina 15.-17. september næst komandi í reiðhöll Fáks í Víðidal. Frábær skráning er á sýninguna en samtals 790 hundar etja kappi í sýningahringjum yfir helgina. 

Föstudagskvöldið 15. september verður hvolpasýning sem hefst kl. 18.00, en þar munu 135 hvolpar keppa um titilinn besti hvolpur sýningar. Á sama tíma fer fram keppni ungra sýnenda, þar sem 26 ungmenni eru skráð.

Alþjóðleg sýning fer svo fram laugardag og sunnudag þar sem 655 hundar mæta í dóm. Sýningin hefst kl. 9.00 báða dagana og verður dæmt í sex hringjum samtímis. Sýningin er svk. „Crufts Qualification“  sýning þar sem þeir hundar sem verða BOB (besti hundur tegundar), BOS (besti hundur af gagnstæðu kyni) ásamt BOB og BOS ungliða vinna sér inn þátttökurétt á Crufts sýningunni í Bretlandi 2018. Sigurvegari sýningar hlýtur titilinn besti hundur sýningar, en auk þess verður keppt um besta öldung sýningar, besta ungliða sýningar, besta par sýningar, bestu afkvæmahópa dagsins og bestu ræktunarhópa dagsins.

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hringja á sýningunni - ATH. að þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar á röðun tegunda inn í hring. Vakin er athygli á að nokkrar tegundir hafa verið færðar á milli dómara til að jafna tímasetningar. Þessar tegundir eru stjörnumerktar í dagskrá.

Sjá PM hér.

Dagskrá - Hvolpasýningar 15. september
File Size: 473 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá - Alþjóðlegsýning 16.-17. september
File Size: 495 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá úrslita
File Size: 18 kb
File Type: pdf
Download File

Litli Sámur - ágúst 2017

17/8/2017

 

Hér má sjá nýjasta Litla Sám

Parakeppni og besti ungliði sýningar

3/8/2017

 
Ákveðið hefur verið að bjóða upp á parakeppni og besta ungliða sýningar - keppt verður um besta par sýningar og besta ungliða sýningar í úrslitum á sunnudeginum.

Augnskoðun 16.-17. september

1/8/2017

 
Susanne Mølgaard Kaarsholm frá Danmörku mun koma og augnskoða fyrir félagið dagana 16.-17. september í tengslum við septembersýningu félagsins. Augnskoðunin fer fram á sama stað og sýningin, þ.e. í reiðhöll Fáks í Víðidal og gengið er inn í augnskoðun hjá miðasölu.

Tímapantanir í augnskoðun fara fram á skrifstofu HRFÍ eða í síma 588-5255. Gefa skal upp ættbókarnafn eða ættbókarnúmer hunds og ganga frá greiðslu um leið og hundur er skráður.

Síðasti skráningardagur í augnskoðun er föstudagurinn 1. september, eða fyrr ef allir tímar klárast og því biðjum við félagsmenn að vera tímalega að tryggja sér pláss.

Augnskoðun hunda kostar 6.100 fyrir virka félagsmenn.  Hundaeigendur, sem ekki eru félagsmenn í HRFÍ, en með hunda í ættbók HRFÍ, geta skráð sig í augnskoðun gegn hærra gjaldi þ.e. 15.000 kr. Hundar virkra félagsmanna ganga fyrir í augnskoðun.

Það er skylda hjá fjölmörgum hundategundum að niðurstaða augnskoðunar liggi fyrir hjá undaneldisdýrum fyrir pörun. Vinsamlegast kynnið ykkur sérreglur ræktundardeilda fyrir „ykkar" hundategund.

Dýralæknirinn augnskoðar hunda með tilliti til arfgengra sjúkdóma sem finnast í fjölmörgum hundategundum.

Úr lögum HRFÍ
• Áður en hundur er augnskoðaður, mjaðma- og/eða olnbogamyndaður, skal hann örmerktur (húðflúr). 
• Auk þess skulu hundar sem taka þátt í viðburðum á vegum félagsins t.d. sýningum, veiði- hlýðni og sporaprófum svo og skapgerðarmati, einnig vera örmerktir (húðflúr). 
• Þetta ákvæði gildir fyrir alla hunda, óháð fæðingardegi. 

Haustsýning HRFÍ - Dómaraáætlun og upplýsingar

1/8/2017

 
Næsta sýning félagsins verður haldin helgina 15.-17. september í reiðhöll Fáks í Víðidal.
Föstudagskvöldið 15. september verður hvolpasýning og keppni ungra sýnenda.
Laugardaginn 16. september og sunnudaginn 17. september verður alþjóðleg sýning
Dómarar helgarinnar eru: Christine​ Rossier (Sviss), Elisabeth Feuz (Sviss), 
Inga Siil (Eistland), Nina Karlsdotter (Svíþjóð), Rune Fagerström (Finnland) og Torbjörn Skaar (Svíþjóð)

Boðið verður upp á parakeppni og besta ungliða sýningar - keppt verður um besta par sýningar og besta ungliða sýningar í úrslitum á sunnudeginum.

Opið er fyrir skráningu á sýninguna og eru skráningafrestir eftirfarandi:
Gjaldskrá 1: 4. ágúst
Gjaldskrá 2: 18. ágúst
Umsóknir um meistaratitla, ættbókarskráningar, eigendaskipti, umskráningar á erlendum ættbókum, þurfa að hafa borist félaginu ásamt öllum viðeigandi gögnum í síðasta lagi 4. ágúst til þess að tryggja að skráning náist.

Skráningar á sýningar HRFÍ fara aðeins fram á skrifstofu HRFÍ eða í gegnum síma. Skrifstofa HRFÍ er opin virka daga frá kl. 10-15.
Álag er á símanum síðustu skráningardaga og því eru félagsmenn hvattir til þess að vera tímanlega í skráningu. Ekki er tekið við skráningum sem berast eftir síðasta skráningadag.

Til þess að geta skráð þarf að gefa upp nafn hundsins í ættbók eða kennitölu skráðs eiganda og greiðsla þarf að fylgja skráningu. Aðeins er tekið við skráningum á hundum virkra félagsmanna (þ.e. þeirra sem hafa greitt árgjald félagsins), hægt er að ganga frá greiðslu árgjalds á sama tíma og skráð er á sýningu en ekki er hægt að greiða síðar.
Hægt er að greiða með reiðufé og öllum helstu kortum á skrifstofu. Hægt er að greiða með öllum helstu kreditkortum í gegnum síma ásamt nýlegum Maestro debetkortum (útgefnum eftir 2011). Nauðsynlegt er að hafa kortanúmer, gildistíma og öryggisnúmer eigi að greiða í gegnum síma.

Ekki er í boði að millifæra fyrir sýningagjöldum og skráningar eru ekki teknar gildar ef greiðsla fylgir ekki.


Dómaraáætlun

Eftirtaldir dómarar dæma tilgreindar hundategundir. Aðrir dómarar sýningar sem hafa tilskilin réttindi eru varadómarar, forfallist dómari sem skráður er á tegund eða fjöldi skráðra hunda gerir það nauðsynlegt.


Laugardagur 16. september: Tegundahópar 1, 2, 8 & 10

Tegundahópur 1
Australian cattle dog: Nina Karlsdotter
Australian shepherd: Nina Karlsdotter
Bearded collie: Nina Karlsdotter
Border collie: Nina Karlsdotter
Briard: Torbjorn Skaar
Collie, rough: Torbjorn Skaar
Collie, smooth: Torbjorn Skaar
Schäfer, síðh.: Christine Rossier
Schäfer, snöggh. : Christine Rossier
Shetland sheepdog: Nina Karlsdotter
Welsh corgi Pembroke: Torbjorn Skaar
White swiss shepherd: Torbjorn Skaar
 
Tegundahópur 2
Affenpinscher: Torbjörn Skaar
Berner sennenhund: Christine Rossier
Boxer: Torbjörn Skaar
Dobermann: Torbjörn Skaar
Dvergschnauser, allir litir: Elisabeth Feuz
Enskur bulldog: Torbjörn Skaar
Leonberger: Christine Rossier
Miniature pinscher: Torbjörn Skaar
Risaschnauzer, svartur: Elisabeth Feuz
Rottweiler: Torbjörn Skaar
Schnauzer, báðir litir: Elisabeth Feuz
St. Bernharðshundur, síðh.: Christine Rossier
St. Bernharðshundur, snöggh.: Christine Rossier
Stóri dani: Torbjörn Skaar
 
Tegundahópur 8
Amerískur cocker spaniel: Torbjörn Skaar
Enskur cocker spaniel: Inga Siil
Flat-coated retriever: Inga Siil
Golden retriever: Inga Siil
Labrador retriever: Rune Fagerström
Nova scotia duck tolling retriever: Torbjörn Skaar
 
Tegundahópur 10
Allar tegundir: Inga Siil


Sunnudagur 17. september: Tegundahópar 3, 4/6, 5, 7 & 9

Tegundahópur 3

Bedlington terrier: Inga Siil
Border terrier: Inga Siil
Cairn terrier: Inga Siil
Dandie Dinmont terrier: Inga Siil
Irish soft coated wheaten terrier: Inga Siil
Jack russel terrier: Inga Siil
Manchester terrier: Inga Siil
Silky terrier: Nina Karlsdotter
West highland white terrier: Inga Siil
Yorkshire terrier: Inga Siil
 
Tegundahópur 4/6
Beagle: Rune Fagerström
Dachshund, allar stærðir og feldgerðir: Nina Karlsdotter
Dalmatíuhundur: Rune Fagerström
Petit baset griffon vendeen: Rune Fagerström
Rhodesian ridgeback: Rune Fagerström
 
Tegundahópur 5
Chow chow: Nina Karlsdotter
Íslenskur fjárhundur: Torbjörn Skaar
Norskur lundahundur: Torbjörn Skaar
Pomeranian: Nina Karlsdotter
Samoyed: Nina Karlsdotter
Siberian husky: Nina Karlsdotter
 
Tegundahópur 7
Allar tegundir: Rune Fagerström
 
Tegundahópur 9
Bichon frise: Elisabeth Feuz
Boston terrier: Christine Rossier
Cavalier king charles spaniel: Inga Siil
Chihuahua, síðh.: Elisabeth Feuz
Chihuahua, snögg.: Elisabeth Feuz
Coton de Tuléar: Torbjörn Skaar
Franskur bulldog: Christine Rossier
Griffon Bruxellois: Christine Rossier
Havanese: Christine Rossier
Lhasa apso: Torbjörn Skaar
Little lion dog: Inga Siil
Maltese: Christine Rossier
Papillon: Elisabeth Feuz
Pekingese: Inga Siil
Petit Brabancon: Christine Rossier
Poodle, min.: Inga Siil
Poodle, standard: Inga Siil
Poodle, toy: Inga Siil
Pug: Rune Fagerström
Russian Toy: Christine Rossier
Shih Tzu: Christine Rossier
Tíbet spaniel: Christine Rossier
Tíbetan terrier: Torbjörn Skaar

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole