Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Sýningarnar 21. og 22. ágúst!

20/8/2021

 
Þá er komið að þessu - sýningar um helgina! 
Með nýjum veruleika koma nýjar áskoranir og því þarf að finna nýjar leiðir á áður sjálfsögðum hlutum. Nú reynir á að við vinnum öll saman að því að láta þetta ganga upp, höfum skilning á aðstæðum og tökum ábyrgð á okkar eigin sóttvörnum.
Dómar hefjast kl. 9 og úrslit áætluð kl. 16 - Dagskrá hringja og úrslita má finna hér
Tvö sýningasvæði verða í gangi samtímis, annað á Víðistaðatúni og hitt í Víðidal. Hér fyrir neðan má sjá yfirlits myndir af sýningasvæðunum - Ekki verður hægt að leggja við Víðistaðakirkju vegna athafna í kirkjunni um helgina og bílastæði er merkt inn á myndina fyrir Víðidal, stranglega bannað er að leggja á reiðstígum! Vinsamlegast virðið það að ganga inn og út um merktan inngang á svæðin. 
Grímuskylda er á sýningasvæðinu, bæði innan og utan hrings, ásamt því að virða skal 1 metra regluna.
Sýningastjórar eru Guðný Rut Isaksen, Erna Sigríður Ómarsdóttir, Anna Guðjónsdóttir og Ágústa Pétursdóttir.

Hlekki fyrir sýningaskrá, umsagnir og úrslit má finna hér.
 
Nánar um fyrirkomulag sýninganna: 
  • Sett verða upp tvö afmörkuð sýningarsvæði, 6 dómhringir á hvoru svæði:
    • Svæði 1 verður á Víðistaðatúni, Hafnarfirði – Hringir nr. 1-6
    • Svæði 2 verður á túni Fáks í Víðidal – Hringir nr. 7-12
  • Á hvoru túni verður sérstakt afmarkað sýningarsvæði með inngangi og útgangi. Fylgst verður með fjölda og þess gætt að hann fari ekki umfram 200. Fjöldatakmörkun tekur ekki til barna sem fædd eru 2016 eða síðar.
  • Við biðjum fólk að reyna að miða við, eftir bestu getu, að einn aðili fylgi hverjum hundi.
  • Dagskrá sýninganna verður skipt niður í "holl" á hvoru sýningarsvæði, þannig að dómur hefst á hverju svæði á tilteknum auglýstum tíma í hverju „holli“. 
  • Merki við innganga sýningasvæða munu gefa til kynna hvaða holl „á svæðið“ á hverjum tíma og biðjum við ykkur að sýna því skilning þannig að fólk sem fylgir hundum í öðrum hollum sé ekki inni á svæðinu nema mögulega til að bíða keppni í úrslitum stærri tegunda.
  • Þá er mælst til þess að sýningasvæði sé yfirgefið eins fljótt og hundur hefur lokið dómi.
  • Virða skal 1 metra reglu eins og kostur er en að auki skal bera andlitsgrímu á sýningarsvæðinu. Grímuskylda á ekki við um börn sem fædd eru 2006 og síðar.
  • Engin veitinga- né miðasala verður á svæðinu.
  • Ekki verður leyft að tjalda á afmörkuðu sýningarsvæði, en þátttakendur mega koma með búr, borð og fyrirferðarlitla stóla inn á sýningarsvæði.
  • Takmörkuð BIS úrslit verða haldin, úrslit fara fram á Víðistaðatúni en einungis verða úrslit í tegundahópum og Besti hundur sýningar valinn. Gert er ráð fyrir að úrslit hefjist kl. 16:00 báða daga
​
Við minnum félagsmenn á þau ákvæði í reglugerð nr. 80/2016 er varðar velferð gæludýra þegar valdir eru sýningartaumar og ólar. Félagið hvetur félagsmenn til að nýta sér búnað sem er í samræmi við ákvæði reglugerðarinnar.
Picture
Sýningasvæði Víðistaðatúni - Hringir 1-6
Picture
Sýningasvæði Víðidal - Hringir 7-12

Ágústsýningarnar 21. og 22. ágúst - Dagskrá og upplýsingar

12/8/2021

 
​Nú er loks orðið ljóst hvaða takmarkanir verða í gildi þegar sýningarnar okkar 21. og 22. ágúst fara fram. Með nýjum veruleika koma nýjar áskoranir og því þarf að finna nýjar leiðir á áður sjálfsögðum hlutum og hefur sýningastjórn unnið að skipulagi sýninganna sem rúmast innan sóttvarnarreglna. Nú reynir á að við vinnum öll saman að því að láta þetta ganga upp, höfum skilning á aðstæðum og tökum ábyrgð á okkar eigin sóttvörnum.
 
Skráðir eru yfir 900 hundar á hvora sýninguna, 953 á laugardag ásamt 22 ungum sýnendum og á sunnudag eru skráður 927 hundar og 17 ungir sýnendur.
Það vinnur með okkur að þetta eru útisýningar. Til að takmarka hópamyndun, verður hvorri sýningu skipt upp á tvö svæði, a.v. Víðistaðatún og h.v. tún Fáks í Víðidal og verða 6 dómhringir á hvorum stað þar sem dæmt verður í fyrirfram ákveðnum tímahollum. Lokaúrslit fara fram á Víðistaðatúni. Grímuskylda verður á sýningasvæðinu, bæði innan og utan hrings, ásamt því að virða skal 1 metra regluna.
 
Nánar um fyrirkomulag sýninganna: 
  • Sett verða upp tvö afmörkuð sýningarsvæði, 6 dómhringir á hvoru svæði:
    • Svæði 1 verður á Víðistaðatúni, Hafnarfirði – Hringir nr. 1-6
    • Svæði 2 verður á túni Fáks í Víðidal – Hringir nr. 7-12
  • Á hvoru túni verður sérstakt afmarkað sýningarsvæði með inngangi og útgangi. Fylgst verður með fjölda og þess gætt að hann fari ekki umfram 200. Fjöldatakmörkun tekur ekki til barna sem fædd eru 2016 eða síðar.
  • Við biðjum fólk að reyna að miða við, eftir bestu getu, að einn aðili fylgi hverjum hundi.
  • Dagskrá sýninganna verður skipt niður í "holl" á hvoru sýningarsvæði, þannig að dómur hefst á hverju svæði á tilteknum auglýstum tíma í hverju „holli“.
  • Merki við innganga sýningasvæða munu gefa til kynna hvaða holl „á svæðið“ á hverjum tíma og biðjum við ykkur að sýna því skilning þannig að fólk sem fylgir hundum í öðrum hollum sé ekki inni á svæðinu nema mögulega til að bíða keppni í úrslitum stærri tegunda.
  • Þá er mælst til þess að sýningasvæði sé yfirgefið eins fljótt og hundur hefur lokið dómi.
  • Virða skal 1 metra reglu eins og kostur er en að auki skal bera andlitsgrímu á sýningarsvæðinu. Grímuskylda á ekki við um börn sem fædd eru 2006 og síðar.
  • Engin veitinga- né miðasala verður á svæðinu.
  • Ekki verður leyft að tjalda á afmörkuðu sýningarsvæði, en þátttakendur mega koma með búr, borð og fyrirferðarlitla stóla inn á sýningarsvæði.
  • Takmörkuð BIS úrslit verða haldin, úrslit fara fram á Víðistaðatúni en einungis verða úrslit í tegundahópum og Besti hundur sýningar valinn. Áætlað er að úrslit hefjist kl. 16:00 báða daga.
Við minnum félagsmenn á þau ákvæði í reglugerð nr. 80/2016 er varðar velferð gæludýra þegar valdir eru sýningartaumar og ólar. Félagið hvetur félagsmenn til að nýta sér búnað sem er í samræmi við ákvæði reglugerðarinnar.
Hér að neðan má sjá dagskrár sýninganna. Vakin er athygli á að tveir dómarar hafa dottið út frá síðustu auglýsingu, þau Laurent Pichard og Zorica Blomqvist og koma auglýstir varadómarar, þær Sóley Ragna Ragnarsdóttir og Sóley Halla Möller inn sem dómarar á báðum sýningum. Dagskrá er birt með fyrirvara um frekari breytingar. Á næstu dögum verða sýninganúmer send út á skráð netföng.
Dagskrá - Laugardagur 21. ágúst
File Size: 194 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá - Sunnudagur 22. ágúst
File Size: 194 kb
File Type: pdf
Download File

PM hringja laugardaginn 21. ágúst
File Size: 80 kb
File Type: pdf
Download File

PM hringja sunnudaginn 22. ágúst
File Size: 79 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá úrslita
File Size: 126 kb
File Type: pdf
Download File

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole