
Kynningin fer fram sunnudagskvöldið 10. september n.k. og hefst kl. 20 í húsnæði félagsins að Melabraut 17. Heitt verður á könnunni og kynningin opin öllum sem hafa áhuga.
Vonumst til að sjá sem flesta!
Nánar um nýju rallý hlýðni reglurnar má sjá HÉR.