Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Laugavegsganga HRFÍ

30/9/2015

 
Laugardaginn 10. október mun Hundaræktarfélag Íslands standa fyrir árlegri göngu með hunda niður Laugaveginn í Reykjavík. 
Lagt verður af stað frá Hlemmi kl. 13. 
Gangan mun svo enda í Hljómskálagarðinum.

Tilnefning á afreks- og þjónustuhundi ársins

30/9/2015

 
Á nóvembersýningu félagsins ár hvert heiðrar Hundaræktarfélagið afreks- og þjónustuhunds ársins.
​Félagið óskar eftir tilnefningum og geta félagsmenn sem og aðrir geta sent þær á hrfi@hrfi.is

Sýningar 18.-20. september 2015

11/9/2015

 
Hvolpasýning og keppni ungra sýnenda
Öflugt barna- og unglingastarf er starfrækt innan félagsins og að þessu sinni taka 23 ungmenni þátt í keppni ungra sýnenda, föstudagskvöldið 18. sept kl.18:00 í Víðidal. Dómari í þeirri keppni er Svava Arnórsdóttir frá Íslandi.  

Á sama stað verður hvolpakeppni HRFI, en alls keppa 113 hvolpar af 33. tegundum.  Dómarar eru Daníel Örn Hinriksson og Sóley Möller frá Íslandi.

Alþjóðleg sýning
Helgina 18. – 20. september mæta 546 hreinræktaðir hundar af 77 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í reiðhöllinni í Víðidal og hefjast dómar kl. 10:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Áætlað er að úrslit á báða hefjast um kl. 15:00 og þá kemur í ljós hvaða hundar bera af að mati dómara. Megintilgangur hundasýninga er að meta hundana út frá ræktunarmarkmiði hvers kyns og leiðbeina ræktendum þannig í starfi sínu.

Fimm dómarar frá fimm löndum; Danmörku, Svíþjóð, Rússlandi, Pólandi og Noregi dæma í fimm sýningarhringjum samtímis.
 
Gestum gefst kostur á að kynnast hundum og ræða við hundeigendur og sýnendur, auk þess sem á staðnum er fjöldinn allur af sölu- og kynningabásum þar sem ýmis tilboð verða í gangi. 

Ungmennadeild verður með sjoppusölu á fyrstu hæð báða dagana .  

Picture

Yfirlýsing aðalfundar Evrópuhluta FCI um framtíð FCI

10/9/2015

 
Eftir langar og opinskáar umræður um áskoranir í samtökunum, ákvað aðalfundur Evrópuhluta FCI (FCI Europe Section, General Assembly) á fundi sínum í Osló þann 7. september 2015 eftirfarandi:

Fundurinn leggur til við stjórn FCI (General Committee) að hún setji á laggirnar starfsnefnd er verði falin eftirfarandi þrjú verkefni:

1. Að tryggja að regluverk FCI endurspegli andstöðu við illa meðferð á hundum og áherslu velferð hunda.

2. Að setja fram tillögu að breytingum á atkvæðavægi og áhrifum aðilarfélaga FCI.

3. Að endurskoða regluverk FCI í þeim tilgangi að færa það nær nútímanum og auka skýrleika og gagnsæji réttinda og skyldna.

Forseti FCI, Hr. Rafael de Santiago, var gestur aðalfundar Evrópuhlutans og tók við yfirlýsingunni fyrir hönd stjórnar FCI. Hann staðfesti að stjórn FCI mun setja slíka starfsnefnd á laggirnar eins fljótt og auðið er. 

Picture

Á döfinni - Spjall!

4/9/2015

 
Picture

Fréttablað félagsins í september

1/9/2015

 
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Jafnframt er hægt að skoða fréttablaðið í PDF upplausn hér. 

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole