Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Alþjóðleg sýning í nóvember 

23/9/2016

 
Helgina 11.-13. nóvember mun félagið standa fyrir tvöföldum viðburði í Reiðhöllinni í Viðidal.  Við byrjum á hvolpasýningu fyrir hvolpa á aldrinum 3.-9. mánaða á föstudagskvöldi og alþjóðlegri sýningu, laugardag og sunnudag.
Dómarar helgarinnar verða Svend Løvenkjær (Danmörk), Irina V. Poletaeva (Finnland), Svante Frisk (Svíþjóð), Rafael Malo Alcrudo (Spánn) og George Schogol (Georgíu).

​​Síðasti skráningadagur er 30. september á fyrsta skráningafrest (Gjaldskrá 1) sem jafnframt er síðasti dagur til að skila umskráningum og gotskráningum ef þeir hundar eiga að ná inná sýningarnar.

Síðasti skráningafrestur er 14.október á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2)


Sýningastjórn hefur ákveðið að nefna dómara fyrir nokkrar tegundir. Tilgreindar eru stórir tegundahópar og þær tegundir sem dómari er m.a. sérfræðingur í eða vegna réttinda þarf augljóslega að taka. Fyrirvari er gerður að því leyti, að forfallist dómari, eru aðrir auglýstir dómarar til vara, auk þess sem sýningastjórn HRFÍ áskilur sér rétt til að finna nýjan dómara til vara, ef fjöldi skráðra hunda gerir það nauðsynlegt.

Tegundahópar munu skiptast eftirfarandi:
Laugardagur 12.nóvember: 2, 5 ,7, 8 og 10
Sunnudagur 13.nóvember: 1, 3, 4/6 og 9
 
 
Tegundahópur 1.
Collie (báðar feldgerðir): George Schogol
Shetland Sheepdog:  Irina V. Poletaeva
Australian Shepherd: George Schogol
Schäfer, báðar feldgerðir: Irina V. Poletaeva
 
Tegundahópur 2.
Miniature schnauzer (allir litir): Irina V. Poletaeva
Schnauzer (báðir litir): Irina V. Poletaeva
Dobermann: Irina V. Poletaeva
Leonberger: George Schogol
St. Bernards (báðar feldgerðir): George Schogol
Boxer: George Schogol
 
Tegundahópur 3.
Svante Frisk
 
Tegundahópur 5.
Ísl.fjárhundur: Svend Løvenkjær
 
Tegundahópur 8:
Labrador retriever: Rafael Malo Alcrudo
 
Tegundahópur 9:
Pug: Svend Løvenkjær
Chihuahua (báðar feldgerðir): Svend Løvenkjær
Cavalier Charles King spaniel: Rafael Malo Alcrudo
 
Tegundahópur 10:
Svend Løvenkjær

Starf hjá félaginu

23/9/2016

 
Verkefnastjóri - Hundaræktarfélag Íslands
Hundaræktarfélag Íslands óskar eftir að ráða verkefnastjóra
Leitað er að kraftmiklum og drífandi aðila í nýtt starf verkefnastjóra. Í boði er tækifæri til að starfa að fjölbreyttum og áhugaverðum verkefnum í lifandi og skemmtilegu umhverfi.

Helstu verkefni:
  • Framkvæmd viðburða, s.s. hundasýningar, námskeið og fyrirlestrar.
  • Rekstur á skrifstofu félagsins
  • Umsjón með vefsíðu
  • Útgáfa á mánaðarlegu fréttabréfi
  • Hagsmunagæsla fyrir hundaeigendur í samræmi við stefnu og ákvarðanir stjórnar
  • Að auki sinnir verkefnastjóri öðrum tilfallandi verkefnum
Hæfniskröfur
  • Frumkvæði og drifkraftur
  • Góð samskiptahæfni
  • Reynsla af stjórnun viðburða
  • Rekstrar eða stjórnunarreynsla
  • Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli
  • Einlægur áhugi á hundum væri mikill kostur

Hundaræktarfélag Íslands er félag allra hundaeigenda á Íslandi.  Félagið er aðili að alþjóðasambandi hundaræktarfélaga (f. Fédération Cynologieque Internationale – FCI) og Norrænum samtökum hundaræktarfélaga (NKU).  HRFÍ rekur skrifstofu sem er opin alla virka daga en skrifstofan er þjónustuaðili fyrir félagsmenn og hundaeigendur á Íslandi.
Nánari upplýsingar veitir Sverrir Briem - sverrir@hagvangur.is

Umsóknarfrestur til: 03. október 2016

Augnskoðun í nóvember

21/9/2016

 
Susanne Mølgaard Kaarsholm frá Danmörku mun koma og augnskoða fyrir félagið dagana 24.-26. nóvember  nk. á skrifstofu félagsins í Síðumúla 15 í Reykjavík  Augnskoðað verður frá kl.10.00 -16.00 fimmtudag til laugardag. 

Tímapantanir í augnskoðun fara fram á skrifstofu HRFÍ eða í síma 588-5255. Gefa skal upp ættbókarnúmer hunds og ganga frá greiðslu um leið og hundur er skráður.

Síðasti skráningardagur í augnskoðun er fimmtudagurinn 10.nóvember, eða fyrr ef allir tímar klárast og því biðjum við félagsmenn að vera tímalega að tryggja sér pláss.

Augnskoðun hunda kostar 6.100 fyrir virka félagsmenn.  Hundaeigendur, sem ekki eru félagsmenn í HRFÍ, en með hunda í ættbók HRFÍ, geta skráð sig í augnskoðun gegn hærra gjaldi þ.e. kr. 12.200. Hundar virkra félagsmanna ganga fyrir í augnskoðun.

Það er skylda hjá fjölmörgum hundategundum að niðurstaða augnskoðunar liggi fyrir hjá undaneldisdýrum fyrir pörun. Vinsamlegast kynnið ykkur sérreglur ræktundardeilda fyrir „ykkar" hundategund.

Dýralæknirinn augnskoðar hunda með tilliti til arfgengra sjúkdóma sem finnast í fjölmörgum hundategundum.

Úr lögum HRFÍ
•Áður en hundur er augnskoðaður, mjaðma- og/eða olnbogamyndaður, skal hann örmerktur (húðflúr). 
•Auk þess skulu hundar sem taka þátt í viðburðum á vegum félagsins t.d. sýningum, veiði- hlýðni og sporaprófum svo og skapgerðarmati, einnig vera örmerktir (húðflúr). 
•Þetta ákvæði gildir fyrir alla hunda, óháð fæðingardegi. 

Val á afreks- og þjónustuhundi ársins.

19/9/2016

 
Á nóvembersýningu HRFÍ, ár hvert mun afreks- og þjónustuhundur ársins verða heiðraðir. 
Leitað er eftir tilnefningum í þessa samkeppni. 
Með tilnefningunni þarf að fylgja frásögn um hundinn og góðverk hans ásamt öðrum nauðsynlegum upplýsingum s.s. nafn hans, aldur, nafn eiganda, nafn sendanda, o.s.frv. 

Ekki eru gerðar kröfur um að hundurinn sé hreinræktaður og a
llar tilnefningar eru vel þegnar jafnvel þó langt sé um liðið. 

Til að taka þátt í vali um afrekshund ársins þarf hundurinn með einhverjum hætti að hafa komið að björgun manna og/eða dýra, liðsinnt fötluðum eða veikum einstaklingum eða verið til uppörvunar og hjálpar á einn eða annan hátt. 
Margar frásagnir eru til af hetjudáðum „besta vinar mannsins” sem hafa snortið hjörtu okkar. 

Undir heitið þjónustuhundur ársins tilheyra þeir hundar sem vinna allan ársins hring að þjónustu í samfélaginu. Þar má nefna lögreglu- fíkniefna- toll- björgunarhunda o.s.frv. 
Tilnefningar skal senda með pósti til skrifstofu HRFÍ, Síðumúla 15, l08 Reykjavík eða með tölvupósti, netfang: hrfi@hrfi.is 

Skilafrestur rennur út 1. október.

Meistaramyndir í Sám

11/9/2016

 
Vinna við næsta Sám er í fullum gangi en útgáfa er áætluð í desember. Í hverju blaði er liður sem kallast nýir meistarar þar sem félagsmenn geta sent inn myndir af þeim hundum sem hafa klárað meistaratitla nýlega (gildir líka um nýja ungliða- og öldungameistaratitla) . Hér fyrir neðan má sjá þær upplýsingar sem þurfa að fylgja tilkynningunni.

Síðasti skiladagur er föstudagurinn 30. sept og tilkynningarnar skal senda á samur@hrfi.is


Hvaða titil var verið að klára
Tegund
Fullt nafn í ættbók
Nafn eiganda
Nafn ræktanda
Mynd

Nýr starfsmaður

6/9/2016

 
Picture

​Nýr starfsmaður hefur hafið störf á skrifstofu félagsins, Erna Sigríður Ómarsdóttir hefur tekið við starfi Kristlaugar Gunnlaugsdóttur (Dótlu). 

HRFÍ býður Ernu hjartanlega velkominn til starfa .  Netfangið hennar verður erna@hrfi.is 


    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole