Dómarar helgarinnar verða Svend Løvenkjær (Danmörk), Irina V. Poletaeva (Finnland), Svante Frisk (Svíþjóð), Rafael Malo Alcrudo (Spánn) og George Schogol (Georgíu).
Síðasti skráningadagur er 30. september á fyrsta skráningafrest (Gjaldskrá 1) sem jafnframt er síðasti dagur til að skila umskráningum og gotskráningum ef þeir hundar eiga að ná inná sýningarnar.
Síðasti skráningafrestur er 14.október á seinni skráningafresti (Gjaldskrá 2)
Sýningastjórn hefur ákveðið að nefna dómara fyrir nokkrar tegundir. Tilgreindar eru stórir tegundahópar og þær tegundir sem dómari er m.a. sérfræðingur í eða vegna réttinda þarf augljóslega að taka. Fyrirvari er gerður að því leyti, að forfallist dómari, eru aðrir auglýstir dómarar til vara, auk þess sem sýningastjórn HRFÍ áskilur sér rétt til að finna nýjan dómara til vara, ef fjöldi skráðra hunda gerir það nauðsynlegt.
Tegundahópar munu skiptast eftirfarandi:
Laugardagur 12.nóvember: 2, 5 ,7, 8 og 10
Sunnudagur 13.nóvember: 1, 3, 4/6 og 9
Tegundahópur 1.
Collie (báðar feldgerðir): George Schogol
Shetland Sheepdog: Irina V. Poletaeva
Australian Shepherd: George Schogol
Schäfer, báðar feldgerðir: Irina V. Poletaeva
Tegundahópur 2.
Miniature schnauzer (allir litir): Irina V. Poletaeva
Schnauzer (báðir litir): Irina V. Poletaeva
Dobermann: Irina V. Poletaeva
Leonberger: George Schogol
St. Bernards (báðar feldgerðir): George Schogol
Boxer: George Schogol
Tegundahópur 3.
Svante Frisk
Tegundahópur 5.
Ísl.fjárhundur: Svend Løvenkjær
Tegundahópur 8:
Labrador retriever: Rafael Malo Alcrudo
Tegundahópur 9:
Pug: Svend Løvenkjær
Chihuahua (báðar feldgerðir): Svend Løvenkjær
Cavalier Charles King spaniel: Rafael Malo Alcrudo
Tegundahópur 10:
Svend Løvenkjær