Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Félagsfundur HRFÍ 3. október

25/9/2022

 
Picture
Stjórn HRFÍ boðar til félagsfundar sem haldinn verður að Melabraut 17 (efri hæð, gengið inn frá Suðurbraut) þann 3. október kl. 20.00. Húsið opnar kl. 19.30.

Dagskrá:
  1. Skipan fundarstjóra, fundarritara og lögmæti fundarins kannað.
  2. Kosning um að félagið festi kaup á fasteigninni að Melabraut 17, efri hæð.

Kosningarétt og kjörgengi á fundinum eiga þeir sem greitt hafa félagsgjald sitt fyrir 2022, að lágmarki fimm virkum dögum fyrir fundinn eða 26. september.  Hægt er að greiða félagsgjald á www.hundavefur.is.
​

Kosning mun fara fram með kjörseðlum sem afhentir verða á fundinum. Að lokinni kosningu fer fram talning á kjöri og verður niðurstaðan kunngerð að lokinni talningu.

Fasteignin sem kosið er um kaup á er staðsett að Melabraut 17 í Hafnarfirði með fastanúmer 207-7816. Húsnæðið er allt á einni hæð og er gengið beint inn í húsnæðið (þ.e. ekki eru tröppur). Húsnæðið er 456,9 m2  Þann 21. september gerði stjórn tilboð í fasteignina, 100 m.kr. með fyrirvara um samþykki félagsfundar, fjármögnun og samþykki eigenda á neðri hæð hússins um starfsemi Hundaræktarfélagsins. Tilboðið var samþykkt þann 23. september og hefur félagið 10 daga til að sækja samþykki félagsmanna og þá lánsfjármögnun sem þarf til að fjármagna kaupin. 
Stjórn Hundaræktarfélags Íslands


Augnskoðun 13.-15. október - Lausir tímar og skráningafrestur

20/9/2022

 
Við minnum á augnskoðunina sem verður haldin núna 14. - 15. október næstkomandi.
Skráningafrestur er til 6. október eftir það verður ekki hægt að skrá í augnskoðun.

ATH! búið er að bæta við einum degi 13. október 

Hér að neðan má finna lausa tíma (06.10.2022) 

Fimmtudagurinn 13. október
Fullt
 
Föstudaginn 14. október
13:30 - 8 

Laugardaginn 15. október
Fullt

Augnskoðun mun fara fram í Sólheimakoti. Ef þannig viðrar verður séð til þess að fært verður uppeftir. 

Alþjóðleg sýning 8.-9. október - Dagskrá og breyting á besta ungliða sýningar

16/9/2022

 
Alþjóðleg sýning HRFÍ fer fram helgina 8.-9. október í Samskipahöll Sprettara í Kópavogi. Dæmt verður í 7 hringjum báða daga sem hefjast kl. 9.
Samtals eru rúmlega 1050 hundur skráðir á sýninguna og dómarar verða 
Christine Rossier (Sviss), Marja Kosonen (Finnland), Markku Kipinä (Finnland), Patric Ragnarson (Svíþjóð), Pirjo Aaltonen (Finnland), Stephanie Walsh (Írland) og Torbjörn Skaar (Svíþjóð). Áður auglýstur dómari Svend Lövenkjær þurfti því miður að afboða sig vegna óviðráðanlegra aðstæðna og stígur Torbjörn Skaar inn í hans stað.
Dómari keppni ungra sýnenda verður Erna Sigríður Ómarsdóttir en keppnin fer fram á laugardag og eru 28 ungmenni skráð til keppni.

Hér að neðan má sjá dagskrá sýningarinnar, drög að dagskrá úrslita og PM. Birt með fyrirvara um villur og breytingar.

Breyting á keppni um besta ungliða sýningar
Á næstu sýningu verður breytt fyrirkomulag á keppni um besta ungliða sýningar. Hvorn dag verða haldnar forkeppnir innan hvers tegundahóps, þ.e. að besti ungliði tegundar keppir við aðra ungliða innan síns tegundahóps í forkeppni. Dómari velur einn ungliða úr hverri forkeppni (hverjum tegundahópi) sem kemur í úrslit um besta ungliða sýningar á sunnudeginum, og verður því einn hundur úr hverjum tegundahóp í keppni um besta ungliða sýningar, líkt og í besta hundi sýningar. Forkeppnirnar munu fara fram í þremur hringjum samtímis, hringjum 1, 2 og 3, sjá nánar dagskrá úrslita.
Dagskrá - laugardagur 8. október
File Size: 155 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá - sunnudagur 9. október
File Size: 155 kb
File Type: pdf
Download File

PM 8.-9. október
File Size: 86 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá úrslita - drög
File Size: 31 kb
File Type: pdf
Download File

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole