Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Lokun á skrifstofu HRFÍ

14/11/2013

 
Skrifstofa HRFÍ verður lokuð föstudaginn 15. nóv og mánudaginn 18. nóv vegna sýningar og augnskoðunar sem fara fram helgina 15-17. nóv í Klettagörðum 6, 104 Reykjavík.

Alþjóðleg hundasýning 16. - 17. nóvember nk.

11/11/2013

 
Picture
Helgina 16. – 17. Nóvember mæta 744 hreinræktaðir hundar af 83 hundategundum í dóm á alþjóðlegri hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Sýningin er haldin í Klettagörðum 6 og hefjast dómar kl. 9:00 árdegis báða daga og standa fram eftir degi. Úrslit á báða hefjast um kl. 14:30 og þá kemur í ljós hvaða hundar bera af að mati dómara. Megintilgangur hundasýninga er að meta hundana út frá ræktunarmarkmiði hvers kyns og leiðbeina ræktendum þannig í starfi sínu.

Sex dómarar frá fimm löndum; Íslandi, Írlandi, Hollandi, Slóveníu og Finnland dæma í sex sýningarhringjum samtímis.
 
Gestum gefst kostur á að kynnast hundum og ræða við hundeigendur og sýnendur, auk þess sem á staðnum er fjöldinn allur af sölu- og kynningabásum þar sem ýmis tilboð verða í gangi.
Áhorfendum er leyfilegt að koma með sína eigin stóla og sitja við sýningahringi.
 
Keppni ungra sýnenda 
Öflugt barna- og unglingastarf er starfrækt innan félagsins og að þessu sinni taka 26 ungmenni þátt í keppni ungra sýnenda, föstudagskvöldið 15. nóvember kl.20:00. Dómari í þeirri keppni er Tatjana Urek frá Slóvakíu.

Hér má sjá dagskrá sýningarinnar
Hér má sjá dagskrá úrslita báða dagana


Síðasti skiladagur á deildarfréttum fyrir jólablað Sáms - miðvikud. 20. nóvember nk.

4/11/2013

 
Kæru félagsmenn.

Síðasti skiladagur á deildafréttum fyrir jólablað Sáms er miðvikudagurinn 20. nóvember nk. Það sama gildir um skil á myndum af nýjum meisturum.

Deildarfréttir skulu ekki vera lengri en 1 bls. í Word í 12 punkta letri (arial/times new roman/calibri). Vinsamlegast gætið að samræmi þegar kemur að skammstöfunum (BOB, BOS, ISCh, C.I.B. o.s.frv.)

Munið að láta myndartexta fylgja með myndinni neðst í Word-skjalinu.  

Bestu kveðjur,

Auður Sif Sigurgeirsdóttir, ritstjóri Sáms.

VÍS áfram bakhjarl HRFÍ

1/11/2013

 
VÍS og Hundaræktarfélag Íslands hafa endurnýjað samstarfssamning sinn. Félögin hafa um árabil átt farsæla samleið þar sem VÍS hefur stutt með markvissum hætti við starfsemi HRFÍ.
 
Lögð er áhersla á að auka vitund landsmanna um ábyrgt hundahald og góða umönnun dýranna. Auka fræðslu um hunda, meðhöndlun þeirra og heilbrigði. Kostnaður við dýrahald getur rokið hratt upp ef ferfætlingurinn veikist eða lendir í slysi. Því býður VÍS fjölbreytt framboð trygginga fyrir hunda sem ver eigendurna fyrst og fremst fyrir fjárhagslegu tjóni líkt og aðrar tryggingar.
 
„Okkur er umhugað um velferð dýranna og VÍS kappkostar að aðstoðar dýralæknis sé leitað strax, óháð stað og stund, ef dýr lendir í alvarlegum hremmingum. Með sjúkrakostnaðartryggingu greiðir félagið aukakostnað sem til fellur vegna dýralæknaþjónustu utan hefðbundins vinnutíma,“ segir María Hrund Marinósdóttir markaðsstjóri VÍS sem skrifaði undir samninginn ásamt Fríði Esther Pétursdóttur framkvæmdastjóra HRFÍ.
 
Fríður segir samstarfið mikilvægt fyrir sitt félag. „Öflugur bakhjarl er forsenda fjölbreyttrar starfsemi Hundaræktarfélagsins. VÍS hefur svo sannarlega veitt okkur gott liðsinni þar.“
Picture

Augnskoðun - Skrifstofa

1/11/2013

 
Vegna bilunar á netkerfi símans liggur allt net niðri á skrifstofu félagsins og ekki er vitað nákvæmlega hvenær við fáum netið upp aftur. Þjónusta verður því að skornum skammti í dag og biðjumst við velvirðingar á því. Vegna þessara vandamála hefur skráningafrestur í augnskoðun hefur verið framlengdur framyfir helgi.  

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole