Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Lokað frá hádegi í dag föstudag vegna sýningar

24/11/2017

 
Lokað er í dag frá hádegi á skrifstofu vegna sýningar. Einnig er lokað mánudaginn 27.nóvember. 

Námskeið með Frank Kane, 23. nóvember 2017

16/11/2017

 
Dómarinn, rithöfundurinn og lífskúnstnerinn Frank Kane mun halda námskeið fyrir félagsmenn HRFÍ þann 23. nóvember, kl. 19:30 í salnum á annarri hæð í reiðhöll Fáks í Víðidal. Á námskeiðinu mun Frank fara yfir byggingu og hreygingu hunda ásamt öðru á myndrænan og verklegan hátt. Hér má lesa meira um Frank Kane, þekkingu hans og reynslu. 
Skráning fer fram í tölvupósti á netfangið hrfi@hrfi.is og er þátttökugjald 3000 kr.
Vinsamlega leggið inn þátttökugjald á reikning félagsins í síðasta lagi mánudaginn 20. nóvember. Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249. 
​
Athugið að takmarkaður fjöldi er á námskeiðið og því mælum við með því að skrá sem allra fyrst. 

Starf á skrifstofu laust til umsóknar

16/11/2017

 
​Hjá Hundaræktarfélagi Íslands er laust til umsóknar 100% starf á skrifstofu félagsins.
Starfsmaðurinn, sem leitað er að mun koma að flestum þeim verkefnum sem skrifstofa félagsins hefur á sinni könnu í náinni samvinnu við verkefnastjóra. Þannig felur starfið meðal annars í sér almenn skrifstofustörf, undirbúning og framkvæmd viðburða (t.d. hundasýninga), umskráningu erlendra ættbóka, útgáfu ættbóka og annað sem til fellur.

Við leitum að einstaklingi sem;  
  • er skipulagður og áreiðanlegur
  • býr yfir góðri tölvuþekkingu og á auðvelt með að tileinka sér nýjungar
  • hefur ríka þjónustulund og á auðvelt með samskipti
  • hefur gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
  • hefur frumkvæði og getur tekið ábyrgð
  • hefur áhuga á hundum og þekkingu á starfi félagsins​
    ​
Umsóknarfrestur er til og með 23. nóvember 2017 og skal umsóknum skilað á netfangið gudny@hrfi.is merkt „Skrifstofa HRFI“.  Umsóknum skulu fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf.

Dagskrá hringja á nóvembersýningu HRFÍ

10/11/2017

 
Hér fyrir neðan eru upplýsingar (PM/Promemoria) um dagskrá allra hringja bæði á hvolpasýningunni 24. nóvember og á alþjóðlegu sýningu félagsins 25.-26. nóvember n.k. og fjölda skráðra hunda í tegund/flokkum svo sýnendur sérstaklega í fjölmennum tegundum eigi betra með að átta sig á fjölda hunda á undan sér í dómhring.

Sýninganefnd birtir ekki lengur áætlaða tímasetningu þar sem það er mjög misjafnt hvað dómarar eru lengi að dæma, en almennt má gera ráð fyrir 15-25 hundum pr. klst.  Það er alfarið á ábyrgð sýnanda að vera komin tímanlega.

Sjá dagskrá sýningar og úrslita hér.
PM hvolpasýningar 24. nóvember
File Size: 461 kb
File Type: pdf
Download File

PM laugardags 25. nóvember
File Size: 488 kb
File Type: pdf
Download File

PM sunnudags 26. nóvember
File Size: 476 kb
File Type: pdf
Download File

Litli Sámur - nóvember

9/11/2017

 
Litli Sámur - nóvember
File Size: 461 kb
File Type: pdf
Download File

Winter Wonderland sýning helgina 24.-26. nóvember

3/11/2017

 
Winter Wonderland sýning HRFÍ verður haldin helgina 24.-26. nóvember í reiðhöll Fáks í Víðidal. Glæsileg skráning er á sýninguna en samtals 831 hundur mætir í dóm yfir helgina.

Föstudagskvöldið 24. nóvember verður hvolpasýning Royal Canin sem hefst kl. 18.00, en þar keppa 161 hvolpur um titilinn “Besti hvolpur sýningar” í tveimur aldurs flokkum, 3-6 mánaða og 6-9 mánaða. Á sama tíma fer fram keppni ungra sýnenda þar sem 28 ungmenni eru skráð til leiks.

Alþjóðleg sýning fer svo fram á laugardag og sunnudag þar sem samtals 670 hundar mæta í dóm. Dómar munu hefjast kl. 9.00 báða daga og verður dæmt í fimm hringjum. Dómarar sýningar eru Frank Kane (Bretland), Gerard Jipping (Holland), Marija Kavcic (Slóvenía), Marie Thorpe (Írland) og Nils Molin (Svíþjóð).

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hringja á sýningunni - ATH. að þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar á röðun tegunda inn í hring. 
Dagskrá - Hvolpasýning 24. nóvember
File Size: 478 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá úrslita
File Size: 18 kb
File Type: pdf
Download File

Dagskrá - Alþjóðlegsýning 25.-26. nóvember
File Size: 492 kb
File Type: pdf
Download File

Picture

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Melabraut 17, 220 Hafnarfjörður.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole