Hundaræktarfélag Íslands
  • Heim
  • Fréttir
  • Deildarfréttir
  • Félagið
    • Lög og reglur
    • Stjórn HRFÍ
    • Viðburðardagatal
    • Siðanefnd
    • Nefndir
    • Prófd., hringstj., leiðb. o.fl.
    • Námskeið
    • Aðalfundir
    • Fulltrúaráð
    • Titlar
    • Afreks- og þjónustuhundar
  • Skrifstofa
    • Gjaldskrá
    • Opnunartími
    • Starfsmenn HRFÍ
    • Ýmis tölfræði
    • Póstlisti
    • Eyðublöð
    • Vörur til sölu
    • Sámur
    • Litli Sámur
    • Minning
    • Bóka skrifstofu HRFÍ og Sólheimakot
  • Sýningar
    • Sýningadagatal
    • Umsagnir og niðurstöður af sýningum frá nóvember 2018
    • Dómaraviðtöl - SýningarSámur
    • Sýningaskipurit
    • Stigahæstu ræktendur
    • Stigahæstu hundar
    • Stigahæstu öldungar
    • Úrslit sýninga
    • Deildir - undirbún sýninga
    • Sýningaþjálfun
    • Borðar á sýningum
    • Myndasafn
  • Heilsufar
    • Dagatal augnskoðunar
    • Ferill augnskoðunar
    • Mjaðma-olnbogamyndun
    • Foreldragreining DNA
    • Arfgengir sjúkdómar
    • Lifrarbólga
    • Parvó smáveirusótt
  • Hundarnir
    • Innskráning erlendra ættbóka
    • Ræktun
    • Voff.is
    • Langar þig í hund >
      • Að fá sér hund
      • Kaupsamningur
      • Ættbók HRFÍ
      • Innflutningur hunda
      • Nýi hvolpurinn
    • Hundategundir
    • Hundasvæði
    • Hundaskóli HRFÍ
    • Heimasíða fyrir hundaeigendur
    • Ill meðferð á dýrum
    • Samþykktir um hundahald
  • Deildir
  • English

Breytt gjaldskrá 2020

27/12/2019

 
Stjórn hefur reynt að halda gjaldskrá félagsins nær óbreyttri undanfarin ár en sér sig nú knúna til að gera gjaldskrárbreytingar.
Launa- og neysluvísitala hefur hækkað umtalsvert síðustu tvö árin og þar með allur kostnaður við rekstur félagsins.
Stjórn hefur því ákveðið að hækka félagsgjöldin um 12%, árlegt félagsgjald mun hækka úr 7.500 kr í 8.500 kr og hjónagjald úr 10.600 kr í 12.750 kr. Fullt gjald er fyrir annað hjónanna og hálft gjald fyrir hitt.
Sýningargjöld munu hækka um 7% en þau hafa einnig staðið í stað undanfarin tvö ár. Breytingar hafa einnig verið gerðar á liðum í gjaldskrá vegna sýninga en nú mun öldungur vera á sama gjaldi á öllum sýningum og verður það heldur lægra en almennt gjald, hann mun þó ekki teljast til afsláttar á móti.
Aðrir liðir í gjaldskrá hækka um c.a. 12% til samræmis við verðlagshækkanir. Ný gjaldskrá tekur gildi þann 1. janúar 2020.

Jólakveðja

20/12/2019

 
Hundaræktarfélag Íslands óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við viljum þakka þeim fjölmörgu félagsmönnum sem starfað hafa í þágu félagsins á árinu og gert viðburði og fjölbreytta starfsemi Hundaræktarfélagsins að veruleika.  Án ykkar framlags væri þetta ekki mögulegt. Við hlökkum til frekara samstarfs og samveru með mönnum og hundum á komandi ári.
Picture

Fulltrúar okkar í keppni ungra sýnenda á Nordic Winner í Svíþjóð um helgina

14/12/2019

 
Um helgina fer Nordic Winner fram í Stokkhólmi, Svíþjóð, en landslið ungra sýnenda lagði af stað út í gær. Í liðinu eru þær Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir, Elena Mist Theodórsdóttir, Snærún Ynja Hallgrímsdóttir Smith og Stefanía Stella Baldursdóttir og þjálfari liðsins er Rannveig Gauja Guðbjartsdóttir.
Stelpurnar keppa á sunnudaginn og hefst forkeppnin kl. 8 á íslenskum tíma, ekki er sýnt frá þeirri keppni á netinu. Kl. 14:15 á íslenskum tíma (kl. 15:15 á sænskum) fara efstu 5 eftir forkeppnina inn í stóra hringinn og síðan fara allir keppendurnir inn kl. 15:25 (kl. 16:25 á sænskum tíma) inn í stóra hringinn og úrslitin kynnt svo hægt verður að fylgjast með því í beinni útsendingu: https://play.staylive.se/dogplay/livekalender
Stelpurnar verða með Snapchat og Instagram félagsins á meðan ferðinni stendur og hægt verður að fylgjast með þeim þar! Endilega bætið við “hrfihundar” á Snapchat og "hrfislands" á Instagram til að fylgjast með þeim.
​
Við óskum stelpunum góðs gengis - Áfram Ísland!
Picture

Augnskoðanir 2020

10/12/2019

 
Dagsetningar fyrir augnskoðanir 2020 hafa verið ákveðnar. Skoðað verður fjórum sinnum í Reykjavík og einu sinni á Akureyri.
Skráning í augnskoðun hefst í janúar 2020 
​Dagsetningar eru birtar með fyrirvara um breytingar.

Augnskoðun 6.-7. febrúar
Skrifstofu HRFÍ, Reykjavík
Dýralæknir: Jens Kai Knudsen


Augnskoðun 14.-16. maí
14. maí á Akureyri, 15.-16. maí á skrifstofu HRFÍ, Reykjavík
Dýralæknir: Susanne M
ølgaard Kaarsholm

Augnskoðun 3.-5. september
Skrifstofu HRFÍ, Reykjavík
Dýralæknir: Jens Kai Knudsen


Augnskoðun 12.-13. nóvember
Skrifstofu HRFÍ, Reykjavík
Dýralæknir: Susanne Mølgaard Kaarsholm

Jólalokun skrifstofu

4/12/2019

 
Skrifstofan verður lokuð frá og með mánudeginum 23. desember og opnar aftur föstudaginn 3. janúar. Minnum á að hægt er að senda gögn á hrfi@hrfi.is og teljast þau móttekin þann dag sem þau eru send inn.
Skrifstofan óskar öllum félagsmönnum gleðilegrar hátíðar!

Picture

    Eldri fréttir
    ​

    March 2023
    February 2023
    January 2023
    December 2022
    November 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    January 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    July 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    April 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    October 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017
    December 2016
    November 2016
    October 2016
    September 2016
    August 2016
    July 2016
    June 2016
    May 2016
    April 2016
    March 2016
    February 2016
    January 2016
    December 2015
    November 2015
    October 2015
    September 2015
    August 2015
    July 2015
    June 2015
    May 2015
    April 2015
    March 2015
    February 2015
    January 2015
    December 2014
    November 2014
    October 2014
    September 2014
    August 2014
    July 2014
    June 2014
    May 2014
    April 2014
    March 2014
    February 2014
    January 2014
    December 2013
    November 2013
    October 2013
    September 2013
    August 2013

Hundaræktarfélag Íslands
Síðumúla 15, 108 Reykjavík.
S: 588-5255 - Email: hrfi@hrfi.is
Reikningsnúmer félagsins er: 515-26-707729 Kt. 680481-0249
Photo used under Creative Commons from jinkemoole