Sjá má síðustu skráningadaga í sýningadagatali hér á síðunni og gjaldskrána hér.
Fyrsta sýning félagsins sem þetta mun hafa áhrif á er hvolpasýning í byrjun júli og svo tvöföld sýning í lok júlí. Nú þegar er hægt að skrá á allar sýningar ársins og því ekki eftir neinu að bíða, endilega verið því tímalega að skrá.