Áður voru veitt heiðursverðlaun fyrir mjög lofandi hvolpa en því hefur nú verið breytt og verða hvolpum veittar einkunnir. Um þrjár einkunnir er að ræða: Sérlega lofandi (SL), lofandi (L) og minna lofandi (ML). Hvolpur í fyrsta sæti með einkunina sérlega lofandi (SL) keppir um besta hvolp tegundar.
Hér að neðan má sjá breyttar reglur en breytingar hafa verið á 39. og 40. grein sem og 32. grein með útskýringum á einkunnum.
Við óskum ykkur og fallegu hundunum ykkar góðs gengis um helgina!

Sýningareglur HRFÍ |