Hér fyrir neðan má sjá dagskrá hringja á sýningunni – ATH. að þessi dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar á röðun tegunda inn í hring.
Vekjum athygli á að einhverjar breytingar hafa orðið á útgefinni dómaraáætlun sem er annars vegar vegna skráningar og hins vegar á sunnudegi vegna þess að dómurum láðist að geta þess við okkur að þeir mættu ekki dæma ákveðnar tegundir vegna regla World Dog Show þar sem þeir dæma þessar tegundir þar, um er að ræða Chihuahua og Border collie.

Dagskrá laugardags 24. ágúst - NKU sýning |

Dagskrá sunnudags 25. ágúst - Alþjóðleg sýning |
Sýningastjórn birtir ekki lengur áætlaða tímasetningu þar sem það er mjög misjafnt hvað dómarar eru lengi að dæma, en almennt má gera ráð fyrir 15-25 hundum pr. klst. Það er alfarið á ábyrgð sýnanda að vera komin tímanlega.
Skammstafanir í PM:
BAK - Hvolpar 4-6 mánaða
HVK - Hvolpar 6-9 mánaða
JK - Ungliðaflokkur
MK - Unghundaflokkur
AK - Opinn flokkur
BK - Vinnuhundaflokkur
CHK - Meistaraflokkur
VK - Öldungaflokkur

PM - laugardaginn 24. ágúst |

PM - sunnudaginn 25. ágúst |