Sýningastjórn birtir ekki lengur áætlaða tímasetningu þar sem það er mjög misjafnt hvað dómarar eru lengi að dæma, en almennt má gera ráð fyrir 15-25 hundum pr. klst. Það er alfarið á ábyrgð sýnanda að vera komin tímanlega.
Hægt er að sjá dagskrá hringja á hvolpasýningunni 3. mars hér.
![]()
| ![]()
|