Einnig er hægt að kaupa meistaratitils skjal í gegnum vefinn þegar titill hefur verið samþykktur af skrifstofu, umsækjandi fær staðfestingar póst þegar titillinn hefur verið samþykktur með frekari upplýsingum um það. Enn mun þurfa að greiða fyrir eigendaskipti og titla umsóknir sem berast skrifstofu á pappír, sem og gagnaleit sé þess þörf.
Leiðbeiningar um eigendaskipti má finna hér.
Leiðbeiningar um meistaratitla umsóknir má finna hér.