- Hvernig les ég ræktunarmarkmið?
- Hvernig nýtist ræktunarmarkmið í ræktun og á sýningum?
- Hvernig er vel byggður hundur?
- Hvernig hefur bygging hunds áhrif á hreyfingar hans?
- Af hverju eru sumir hundar minna vinklaðir en aðrir?
Til að fyrirlesturinn nýtist ykkur sem best borgar sig að skoða vel ræktunarmarkmið tegundarinnar ykkar. Punktið hjá ykkur spurningar sem vakna og sendið þær á meðan á streyminu stendur. Sóley Ragna mun svo svara þeim eftir bestu getu. Hlökkum til að sjá ykkur!
Tengill á fyrirlesturinn: https://zoom.us/j/94319462936